unglingar

UNGT FÓLK SPYR

Hvernig get ég haft stjórn á tilfinningum mínum?

Tilfinningasveiflur eru algengar, en hafa truflandi áhrif á margt ungt fólk. Góðu fréttirnar eru þær að þú getur lært að skilja og hafa stjórn á tilfinningum þínum.

VINNUBLÖÐ

Að fara skynsamlega með peninga

Notaðu þetta vinnublað til að meta þarfir og langanir og reikna út hvernig þetta kemst fyrir í fjárhagsáætlun þinni.

Nöfnum fólks er stundum breytt í þessu greinasafni.