Hoppa beint í efnið

Trú á Guð

Trú hefur góð áhrif á líf fólks. Hún getur veitt manni stöðugleika og örugga framtíðarvon. Hvort sem þú hefur aldrei trúað á Guð, hefur misst trúna eða vilt styrkja hana þá getur Biblían hjálpað þér.

Útgáfa

Gleðifréttir frá Guði

Hverjar eru gleðifréttirnar frá Guði? Hvers vegna getum við treyst þeim? Þessi bæklingur svarar algengum spurningum um Biblíuna.