Hoppa beint í efnið

JW Library Sign Language

JW Library Sign Language

JW Library Sign Language er app gefið út af Vottum Jehóva. Það sækir, flokkar og spilar myndbönd á táknmáli frá jw.org.

Horfðu á Biblíuna og önnur rit á táknmáli. Settu myndböndin inn á snjallsímann svo að þú getir horft á þau þegar þú ert ekki nettengdur. Njóttu þess að horfa á litríku myndirnar og vinna með notendavæna viðmótið.