Hoppa beint í efnið

BIBLÍUNÁMSKEIÐ MEÐ KENNARA

Von um bjarta framtíð

Á þessu ókeypis biblíunámskeiði færðu svör við spurningum eins og:

  • Hvernig get ég fundið hamingju í lífinu?

  • Taka þjáningar og illska einhvern tíma enda?

  • Fæ ég einhvern tíma að sjá látna ástvini mína aftur?

  • Er Guði annt um mig?

  • Hvernig get ég fengið bænheyrslu frá Guði?

Ókeypis

Biblíunámskeiðið í heild er ókeypis, þar með talið biblíunámsritið Von um bjarta framtíð og biblía ef þig vantar hana.

Hentugt

Hittu kennara annað hvort augliti til auglitis eða í gegnum fjarfundabúnað – hvar og hvenær sem er.

Engin skuldbinding

Þú getur hætt hvenær sem er.

Hvernig fer biblíunámskeiðið fram?

Einkakennari tekur fyrir eitt viðfangsefni í einu og hjálpar þér að sjá hvað Biblían kennir. Með hjálp biblíunámsritsins Von um bjarta framtíð kynnistu boðskap Biblíunnar stig af stigi og lærir hvernig hann getur hjálpað þér. Horfðu á myndbandið eða skoðaðu spurningar og svör um biblíunámskeiðið til að læra meira.

Langar þig til að sjá sýnishorn af efninu?

Skoðaðu fyrstu kaflana í ritinu.

Langar þig að prófa?

Smelltu á hnappinn til að bóka fyrsta tímann á biblíunámskeiðinu.