Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Góð ráð handa fjölskyldunni

Fjölskyldan ætti að vera skjól fyrir álagi hins daglega lífs. Leiðbeiningar Biblíunnar geta hjálpað þér að gera fjölskylduna að athvarfi þar sem öllum líður vel.

 

Hjón og foreldrar

Fjármál fjölskyldunnar

Fjármál fjölskyldunnar eru orsök margra rifrilda. Lestu um hvernig Biblían getur komið að gagni við lausn fjárhagsvanda.

Að takast á við vandamál í hjónabandinu

Biblíulegar meginreglur geta hjálpað ykkur að leysa vandamál á kærleiksríkan og kurteisan hátt. Kynntu þér fjögur skref í þá átt.

Unglingar

Hvernig get ég brugðist við kynferðislegri áreitni?

Fræðstu um hvað kynferðisleg áreitni er og hvað þú getur gert ef þú verður fyrir henni.

Hvernig get ég stöðvað slúður?

Þegar skaðlegt slúður laumar sér inn í samræðurnar skaltu gera eitthvað í málinu.

Börn

Gaman er að gefa

Það er hægt að gefa fólki ýmiss konar gjafir. Dettur þér eitthvað í hug?

Jehóva fyrirgefur fúslega

Manasse konungur stundaði galdra, tilbað falsguði og drap saklaust fólk. Samt var Jehóva tilbúinn að fyrirgefa honum. Hvað lærum við af þessari frásögu um fyrirgefningu?