Stillingar skjálesara

Search

Veldu tungumál

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa beint í efnið

Vottar Jehóva

íslenska

Góð ráð handa fjölskyldunni

Fjölskyldan ætti að vera skjól fyrir álagi hins daglega lífs. Leiðbeiningar Biblíunnar geta hjálpað þér að gera fjölskylduna að athvarfi þar sem öllum líður vel.

 

Hjón og foreldrar

Að búa unglinga undir fullorðinsárin

Hvernig getur þú hjálpað börnum þínum að verða ábyrgir einstaklingar?

Að takast á við vandamál í hjónabandinu

Biblíulegar meginreglur geta hjálpað ykkur að leysa vandamál á kærleiksríkan og kurteisan hátt. Kynntu þér fjögur skref í þá átt.

Unglingar

Hvernig get ég sigrast á einelti?

Margir sem verða fyrir einelti eru ráðalausir. Þessi grein útskýrir hvað hægt sé að gera til að stöðva eineltið.

Tilbeiðsla sem Guð hefur velþóknun á (2. hluti)

Er nóg að trúa bara á Guð til að hafa velþóknun hans eða gerir hann meiri kröfur til tilbiðjenda sinna?

Börn

Nói trúir á Guð

Að boði Guðs byggði Nói örk til að bjarga fjölskyldu sinni frá flóðinu. Hvað geturðu lært um trú á Guð af sögunni um Nóa og flóðið?

Að eignast vini

Hverjir geta verið vinir þínir í söfnuðinum?