Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Góð ráð handa fjölskyldunni

Fjölskyldan ætti að vera skjól fyrir álagi hins daglega lífs. Leiðbeiningar Biblíunnar geta hjálpað þér að gera fjölskylduna að athvarfi þar sem öllum líður vel.

 

Hjón og foreldrar

Fjármál fjölskyldunnar

Fjármál fjölskyldunnar eru orsök margra rifrilda. Lestu um hvernig Biblían getur komið að gagni við lausn fjárhagsvanda.

Að takast á við vandamál í hjónabandinu

Biblíulegar meginreglur geta hjálpað ykkur að leysa vandamál á kærleiksríkan og kurteisan hátt. Kynntu þér fjögur skref í þá átt.

Unglingar

Hvernig get ég brugðist við kynferðislegri áreitni?

Fræðstu um hvað kynferðisleg áreitni er og hvað þú getur gert ef þú verður fyrir henni.

Ungt fólk talar um biblíulestur

Lestur er ekki alltaf auðveldur, en það er vel þess virði að lesa Biblíuna. Útskýrðu fyrir ungu fólki hvers vegna það er gagnlegt að lesa Biblíuna.

Börn

Tímóteus langaði til að hjálpa fólki

Hvernig getur þú lifað spennandi og ánægjulegu lífi eins og Tímóteus?

Ríki sem fer með stjórn yfir allri jörðinni

Hvernig verður lífið þegar Jesús ríkir yfir jörðinni? Langar þig til að lifa í paradís?