Hvað er nýtt?

2024-04-18

HALTU VÖKU ÞINNI

Hvenær munu stríð taka enda? – Hvað segir Biblían?

Bráðlega munu öll stríð taka enda. Biblían útskýrir hvernig það mun gerast.

2024-04-18

ÆVISÖGUR

Håkan Davidsson: Við höfum átt þátt í að breiða út sannindi Biblíunnar

Håkan setti sér andleg markmið í stað þess að hugsa aðallega um að skemmta sér eins og margir jafnaldrar hans. Núna, meira en fimm áratugum síðar, er hann þakklátur fyrir að hafa getað fylgst með hvernig fagnaðarboðskapurinn nær til fólks af hverri þjóð, ættflokki og tungu.

2024-04-16

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Haltu vöku þinni með því að vera iðinn biblíunemandi

2024-04-16

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Spurningar frá lesendum – júlí 2024

Hver er konan sem er minnst á í Jesaja 60:1 og hvernig stendur hún upp og lætur skína ljós?

2024-04-16

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Hvað getur auðveldað þér að skipta um söfnuð?

Mörg trúsystkini hafa skipt um söfnuð. Hvað getur stuðlað að því að flutningur í nýjan söfnuð gangi vel? Skoðaðu fjögur ráð sem geta auðveldað þér að aðlagast nýjum söfnuði.

2024-04-16

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Júlí 2024

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 9. september–​6. október 2024.

2024-04-15

TÓNLISTARMYNDBÖND

Gleðitíðindi (Mótssöngur 2024)

Þjónar Guðs hafa boðað fagnaðarboðskapinn með gleði allt frá fyrstu öld fram á okkar daga. Þeir gætu það ekki einir síns liðs heldur stýrir Jesús þessu gríðarmikla starfi og englarnir styðja það.

2024-04-11

FLEIRI VIÐFANGSEFNI

Að takast á við einmanaleika með því að hjálpa öðrum – hvað segir Biblían?

Íhugaðu hvernig þú getur gert sjálfum þér gott með því að hjálpa öðrum.

2024-04-01

LÆRUM AF VINUM JEHÓVA – VERKEFNI

Hananja, Mísael og Asarja

Hvað getur þú lært af vinum Jehóva – þeim Hananja, Mísael og Asarja?

2024-04-01

BÆKUR OG BÆKLINGAR

Boðsmiði á umdæmismótið 2024

2024-04-01

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR

Júlí–ágúst 2024

2024-03-28

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Skel brynvörðu djöflabjöllunnar – býr hönnun að baki?

Hvernig fer bjallan að því að þola gríðarlegan þrýsting?