Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Hvað er nýtt?

 

Hvað er nýtt á JW.ORG?

2017-04-20

HVAÐ SEGJA JAFNALDRARNIR?

Ungt fólk talar um biblíulestur

Lestur er ekki alltaf auðveldur, en það er vel þess virði að lesa Biblíuna. Útskýrðu fyrir ungu fólki hvers vegna það er gagnlegt að lesa Biblíuna.

2017-04-19

BIBLÍUSPURNINGAR

Er nauðsynlegt að tilheyra ákveðnum trúarsöfnuði?

Er nóg að tilbiðja Guð á sinn eigin hátt?

2017-04-18

FYLGDU MEGINREGLUM BIBLÍUNNAR

Jehóva Guð hjálpar þér

Þú þarft ekki að vera fullkominn til að geta þjónað Guði. Hann vill að þér farnist vel og hann styður þig og hjálpar þér.

2017-04-18

FYLGDU MEGINREGLUM BIBLÍUNNAR

Góðir vinir geta leynst á ólíklegustu stöðum

Það er eðlilegt að vilja eiga vini. Hvaða meginreglur Biblíunnar geta hjálpað þér að velja góða vini?

2017-04-17

UMDÆMISMÓT

Förum á mótið 2017

Á umdæmismótinu 2017, sem ber stefið „Gefumst ekki upp“, verður sýnt fram á hvernig við getum lifað hamingjuríku lífi núna og eignast trausta von fyrir framtíðina.

2017-04-17

UMDÆMISMÓT

Umdæmismótið „Gefumst ekki upp!“

Þú ert hjartanlega velkominn á næsta þriggja daga mót Votta Jehóva. Stef mótsins er: „Gefumst ekki upp!“

2017-04-17

BÆKUR OG BÆKLINGAR

Boðsmiði á umdæmismótið 2017

2017-04-10

Um Votta Jehóva

Vottar Jehóva um allan heim

Kynntu þér alþjóðlegt bræðralag okkar.

2017-04-10

BIBLÍUSPURNINGAR

Hvað er Tóran?

Hver skrifaði hana? Eru kenningar hennar ævarandi og á aldrei að fella þær úr gildi?

2017-04-10

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR

Júlí 2017

2017-04-06

SPURNINGAR OG SVÖR

Er ætlast til að ég verði vottur Jehóva ef ég kynni mér Biblíuna með þeim?

Um allan heim leiðbeina vottar Jehóva milljónum manna endurgjaldslaust við biblíunám. En er ætlast til að þú verðir vottur Jehóva ef þú kynnir þér biblíuna með okkur?

2017-03-30

VARÐTURNINN

Nr. 4 2017 | Hvað segir Biblían um lífið og dauðann?

Sumir telja að það sé líf eftir dauðann. Aðrir telja að dauðinn sé endir alls. Það gæti komið þér á óvart hvað Biblían segir um málið.

2017-03-28

KYNNING Á BÓKUM BIBLÍUNNAR – MYNDSKEIÐ

Kynning á Lúkasarguðspjalli

Hvaða upplýsingar eru í Lúkasarguðspjalli sem eru ekki í hinum guðspjöllunum?