Hvað er nýtt?
BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS
„Bardagalistir áttu hug minn allan“
Erwin Lamsfus spurði einu sinni vin sinn: „Hefurðu einhvern tíma pælt í því hvers vegna við erum hér?“ Svarið breytti lífi hans.
BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS
„Glæpir og löngun í peninga ollu mér miklum þjáningum“
Eftir að Artan var leystur úr fangelsi komst hann að því að það sem segir í Biblíunni um ást á peningum er sannleikur.
BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS
„Ég er ekki lengur ofbeldismaður“
Hvað varð til þess að Sébastien Kayira hætti að vera ofbeldisfullur?
BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS
Ég fann sönn verðmæti
Hvernig uppgötvaði farsæll framkvæmdastjóri það sem er langtum verðmætara en peningar?
BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS
„Ég er ekki lengur þræll ofbeldis“
Fyrsta daginn í nýrri vinnu var Michael Kuenzle spurður hvort hann héldi að Guð bæri ábyrgð á þjáningunum í heiminum. Þetta var upphafið af breytingum í lífi hans.
SÉRSTAKT BOÐUNARÁTAK
Hvað mun ríki Guðs gera varðandi efnahagsvandann?
Vissir þú að Biblían bendir á ríkisstjórn sem mun leysa allan efnahagsvanda, þar á meðal ójöfnuð?
FLEIRI VIÐFANGSEFNI
Hefur sannleikur glatað gildi sínu?
Biblían getur hjálpað þér að bera kennsl á sannleikann í heimi þar sem mörkin milli sannleika og lygi eru orðin óljós.
BÆKUR OG BÆKLINGAR
Vitnum ítarlega um ríki Guðs
Í þessari bók er fjallað um stofnun kristna safnaðarins á fyrstu öld og tengsl hans við okkar daga.
BIBLÍUSPURNINGAR OG SVÖR
Hvernig get ég tekið góðar ákvarðanir?
Sex ráð í Biblíunni sem geta veitt þér visku og skilning.
SÉRSTAKT BOÐUNARÁTAK
Hvað mun ríki Guðs gera varðandi spillta stjórnmálamenn?
Lestu um hvernig Guðsríki mun sjá okkur fyrir leiðtoga sem er fullkomlega áreiðanlegur, heiðarlegur og laus við alla spillingu.
VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA
Desember 2023
Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 5. febrúar–3. mars 2024
BIBLÍUSPURNINGAR OG SVÖR
Hvað segir Biblían um vináttu?
Góðir vinir kalla fram það besta í fari hver annars og styrkja hver annan. Vandaðu valið á vinum.
SÉRSTAKT BOÐUNARÁTAK
Umhverfisvandamál – hvað mun Guðsríki gera?
Lestu um hvernig ríki Guðs á eftir að leysa öll umhverfisvandamál jarðar.
NÝTT Á VEFNUM
Uppfærður flokkur: Ungt fólk
SÉRSTAKT BOÐUNARÁTAK
Hvað mun ríki Guðs gera varðandi heilbrigðismál?
Kynntu þér hvernig ríki Guðs mun standa vörð um heilsu allra.