Hvað er nýtt?

2023-09-28

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

„Bardagalistir áttu hug minn allan“

Erwin Lamsfus spurði einu sinni vin sinn: „Hefurðu einhvern tíma pælt í því hvers vegna við erum hér?“ Svarið breytti lífi hans.

2023-09-28

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

„Glæpir og löngun í peninga ollu mér miklum þjáningum“

Eftir að Artan var leystur úr fangelsi komst hann að því að það sem segir í Biblíunni um ást á peningum er sannleikur.

2023-09-28

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

„Ég er ekki lengur ofbeldismaður“

Hvað varð til þess að Sébastien Kayira hætti að vera ofbeldisfullur?

2023-09-28

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

Ég fann sönn verðmæti

Hvernig uppgötvaði farsæll framkvæmdastjóri það sem er langtum verðmætara en peningar?

2023-09-28

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

„Ég er ekki lengur þræll ofbeldis“

Fyrsta daginn í nýrri vinnu var Michael Kuenzle spurður hvort hann héldi að Guð bæri ábyrgð á þjáningunum í heiminum. Þetta var upphafið af breytingum í lífi hans.

2023-09-28

SÉRSTAKT BOÐUNARÁTAK

Hvað mun ríki Guðs gera varðandi efnahagsvandann?

Vissir þú að Biblían bendir á ríkisstjórn sem mun leysa allan efnahagsvanda, þar á meðal ójöfnuð?

2023-09-28

FLEIRI VIÐFANGSEFNI

Hefur sannleikur glatað gildi sínu?

Biblían getur hjálpað þér að bera kennsl á sannleikann í heimi þar sem mörkin milli sannleika og lygi eru orðin óljós.

2023-09-25

BÆKUR OG BÆKLINGAR

Vitnum ítarlega um ríki Guðs

Í þessari bók er fjallað um stofnun kristna safnaðarins á fyrstu öld og tengsl hans við okkar daga.

2023-09-21

BIBLÍUSPURNINGAR OG SVÖR

Hvernig get ég tekið góðar ákvarðanir?

Sex ráð í Biblíunni sem geta veitt þér visku og skilning.

2023-09-21

SÉRSTAKT BOÐUNARÁTAK

Hvað mun ríki Guðs gera varðandi spillta stjórnmálamenn?

Lestu um hvernig Guðsríki mun sjá okkur fyrir leiðtoga sem er fullkomlega áreiðanlegur, heiðarlegur og laus við alla spillingu.

2023-09-19

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Desember 2023

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 5. febrúar–3. mars 2024

2023-09-19

BIBLÍUSPURNINGAR OG SVÖR

Hvað segir Biblían um vináttu?

Góðir vinir kalla fram það besta í fari hver annars og styrkja hver annan. Vandaðu valið á vinum.

2023-09-14

SÉRSTAKT BOÐUNARÁTAK

Umhverfisvandamál – hvað mun Guðsríki gera?

Lestu um hvernig ríki Guðs á eftir að leysa öll umhverfisvandamál jarðar.

2023-09-11

NÝTT Á VEFNUM

Uppfærður flokkur: Ungt fólk

2023-09-07

SÉRSTAKT BOÐUNARÁTAK

Hvað mun ríki Guðs gera varðandi heilbrigðismál?

Kynntu þér hvernig ríki Guðs mun standa vörð um heilsu allra.