Hoppa beint í efnið

Minningarhátíð um dauða Jesú

Einu sinni á ári minnast vottar Jehóva dauða Jesú í samræmi við fyrirmæli Jesú: „Gerið þetta til minningar um mig.“ – Lúkas 22:19.

Minningarhátíðin verður næst haldin

föstudaginn 15. apríl 2022.

Hafðu samband við votta Jehóva þar sem þú býrð til að fá nánari upplýsingar.