Hoppa beint í efnið

Minningarhátíð um dauða Jesú

Við minnumst dauða Jesú einu sinni á ári á þúsundum samkomustaða um allan heim. Það gerum við vegna þess að hann sagði við fylgjendur sína: „Gerið þetta í mína minningu.“ (Lúkas 22:19) Næsta minningarhátíð verður haldin:

Laugardaginn 27. mars 2021.

Við bjóðum þig velkominn á þennan þýðingarmikla viðburð. Samkoman er opin öllum líkt og allar samkomur okkar. Aðgangur er ókeypis og engin samskot fara fram.