Hoppa beint í efnið

Minningarhátíð um dauða Jesú

Þér er boðið

Kvöldið áður en Jesús dó sagði hann fylgjendum sínum að minnast dauða síns. Hann sagði:

„Gerið þetta í mína minningu.“ – Lúkas 22:19.

Við bjóðum þér að mæta með okkur á hina árlegu minningarhátíð um dauða Jesú Krists. Í ár verður hún haldin laugardaginn 31. mars.

Leita að nálægum samkomustað