Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Minningarhátíð um dauða Jesú

Við minnumst dauða Jesú einu sinni á ári á þúsundum samkomustaða um allan heim. Það gerum við vegna þess að hann sagði við fylgjendur sína: „Gerið þetta í mína minningu.“ (Lúkas 22:19) Næsta minningarhátíð verður haldin:

laugardaginn 31. mars 2018.

Við bjóðum þig velkominn á þennan þýðingarmikla viðburð. Samkoman er opin öllum líkt og allar samkomur okkar. Aðgangur er ókeypis og engin samskot fara fram.

 

Meira

BIBLÍUSPURNINGAR

Hvers vegna dó Jesús?

Margir þekkja kenninguna um að Jesús dó svo að við gætum öðlast líf. Nákvæmlega hvernig gagnast dauði hans okkur?

BIBLÍUSPURNINGAR

Hvernig getur fórn Jesú verið „til lausnargjalds fyrir alla“?

Hvernig endurleysir lausnarfórnin synduga menn?

HVAÐ KENNIR BIBLÍAN?

Lausnargjaldið — mesta gjöf Guðs

Hvað er lausnargjaldið? Hvernig getur þú haft gagn af því?