Hoppa beint í efnið

Um Votta Jehóva

Þú hefur kannski séð okkur í boðun okkar meðal almennings eða heyrt um okkur í fréttum eða annars staðar. En hve mikið veistu um Votta Jehóva í raun og veru?

Sjá einnig: Hverju trúa vottar Jehóva?

Trúarskoðanir og starfsemi

Spurningar og svör um Votta Jehóva

Fáðu svör við spurningum sem þú kannt að hafa um okkur.

Reynslusögur af vottum Jehóva

Kynntu þér reynslusögur af vottum Jehóva sem reyna sitt besta til að láta Biblíuna stýra hugsun sinni, tali og hegðun.

Starfsemi Votta Jehóva

Við búum í rúmlega 230 löndum og erum af alls konar þjóðerni og menningaruppruna. Þú veist kannski að við boðum trú okkar, en við hjálpum líka samfélaginu á margan annan hátt.

Vottar Jehóva um allan heim

Kynntu þér alþjóðlegt bræðralag okkar.

Ókeypis biblíunámskeið

Hvers vegna ættum við að kynna okkur Biblíuna?

Milljónir manna um allan heim hafa fundið svör við stóru spurningunum í lífinu. Vilt þú það líka?

Hvernig fer biblíunámskeið fram?

Um heim allan eru vottar Jehóva þekktir fyrir að bjóða upp á ókeypis biblíunámskeið. Sjáðu hvernig það gengur fyrir sig.

Viltu fá heimsókn frá vottum Jehóva?

Ræddu biblíutengt efni við einn af vottum Jehóva eða prófaðu ókeypis biblíunámskeið.

Samkomur og viðburðir

Hvernig fara samkomur okkar fram?

Skoðaðu myndbandið og fáðu sýnishorn.

Velkominn á samkomu hjá Vottum Jehóva

Kynntu þér hvar við höldum samkomur og hvernig þær fara fram. Allir eru velkomnir. Engin samskot.

Minningarhátíð um dauða Jesú

Ár hvert koma milljónir manna saman um allan heim til að minnast dauða Jesú. Þér er boðið að koma og heyra hvaða þýðingu þessi mikilvægi atburður hefur fyrir þig.

Útibú

Hafðu samband við votta Jehóva

Upplýsingar um útibú okkar um allan heim.

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Finndu útibú í grenndinni og fáðu upplýsingar um skoðunarferðirnar sem við bjóðum upp á.

Hvernig er starfsemi Votta Jehóva fjármögnuð?

Við notum ekki sömu fjáröflunarleiðir og margar kirkjur.

Hverjir gera vilja Jehóva?

Votta Jehóva starfa um allan heim og eru af alls konar þjóðerni og menningaruppruna. Hvernig hefur þessi fjölbreytti hópur sameinast?

Heimurinn í hnotskurn

  • 240 – lönd þar sem vottar Jehóva boða trúna

  • 8.695.808 – vottar Jehóva

  • 7.705.765 – biblíunámskeið sem haldin eru

  • 17.844.773 – voru viðstaddir árlegu minningarhátíðina um dauða Jesú

  • 120.387 – söfnuðir