Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

SPURNINGAR OG SVÖR

Hvers vegna svara Vottar Jehóva ekki öllum ásökunum gegn sér?

Þegar Vottar Jehóva meðhöndla ásakanir og fyrirspurnir fara þeir eftir frumreglum Biblíunnar og reyna að meta hvort það sé ,tími til að þegja‘ eða ,tími til að tala‘. – Prédikarinn 3:7.

UMDÆMISMÓT

Umdæmismótið „Gefumst ekki upp!“

Þú ert hjartanlega velkominn á næsta þriggja daga mót Votta Jehóva. Stef mótsins er: „Gefumst ekki upp!“

HVERJIR GERA VILJA JEHÓVA?

Hvernig veita vottar Jehóva trúsystkinum sínum neyðaraðstoð?

Þegar náttúruhamfarir eða aðrar hörmungar verða bregðumst við skjótt við og réttum fram hjálparhönd. Hvernig gerum við það?

BYGGINGAVERKEFNI

Myndir frá Wallkill – 2. hluti (nóvember 2014 til nóvember 2015)

Vottar Jehóva hafa nýlega stækkað og lagfært Betelheimilið í Wallkill í New York. Stærstum hluta framkvæmdanna lauk 30. nóvember 2015.

SAMKOMUR

Samkomur hjá Vottum Jehóva

Kynntu þér hvar við höldum samkomur og hvernig þær fara fram.

SPURNINGAR OG SVÖR

Hvernig fjármagna Vottar Jehóva starfsemi sína?

Kynntu þér hvernig boðunarstarfið um allan heim eflist án þess að tekin sé tíund eða fjársöfnun sé stunduð.

Heimurinn í hnotskurn

  • 240 – lönd þar sem vottar Jehóva boða trúna

  • 8.340.982 – vottar Jehóva

  • 10.115.264 – biblíunámskeið sem haldin eru

  • 20.085.142 – voru viðstaddir árlegu minningarhátíðina um dauða Jesú

  • 119.485 – söfnuðir