Hoppa beint í efnið

Árleg umdæmismót Votta Jehóva

Á hverju ári koma vottar Jehóva saman á þriggja daga umdæmismót. Á mótunum eru fluttar ræður og sýnd myndbönd sem byggjast á Biblíunni. Viðtöl og sýnidæmi sýna fram á hvernig hægt er að nýta sér meginreglur Biblíunnar í daglegu lífi. Allir eru hjartanlega verlkomnir. Aðgangur er ókeypis og engin samskot fara fram.

Leita að nálægum samkomustað (opnast í nýjum glugga)