Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

GEFUMST EKKI UPP!

Umdæmismót Votta Jehóva 2017

Þú ert hjartanlega velkominn á þriggja daga mót Votta Jehóva.

HÁPUNKTAR

  • Ræður og viðtöl: Taktu eftir hvernig Guð veitir alls konar fólki þolgæði á okkar tímum. – Rómverjabréfið 15:5.

  • Hljóð og mynd: Sjáðu hvernig Biblían og sjálf náttúran kennir okkur að gefast ekki upp.

  • Kvikmynd: Eftir hádegi hvern dag færðu að fylgjast með fjölskyldu sem lærir hvers vegna Jesús sagði: „Minnist konu Lots.“ – Lúkas 17:32.

  • Opinber biblíutengdur fyrirlestur: Dragðu lærdóm af hvetjandi fyrirlestri fyrir hádegi á sunnudag: „Misstu aldrei vonina!“

FYRIR HVERJA ER MÓTIÐ?

Alla. Aðgangur er ókeypis og engin samskot fara fram.

Sjáðu dagskrána í heild sinni og horfðu á myndskeið um mótin okkar.

Leita að nálægum samkomustað