Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

GEFUMST EKKI UPP!

Umdæmismót Votta Jehóva 2017

Þú ert hjartanlega velkominn á þriggja daga mót Votta Jehóva.

HÁPUNKTAR

  • Ræður og viðtöl: Taktu eftir hvernig Guð veitir alls konar fólki þolgæði á okkar tímum. – Rómverjabréfið 15:5.

  • Hljóð og mynd: Sjáðu hvernig Biblían og sjálf náttúran kennir okkur að gefast ekki upp.

  • Kvikmynd: Eftir hádegi hvern dag færðu að fylgjast með fjölskyldu sem lærir hvers vegna Jesús sagði: „Minnist konu Lots.“ – Lúkas 17:32.

  • Opinber biblíutengdur fyrirlestur: Dragðu lærdóm af hvetjandi fyrirlestri fyrir hádegi á sunnudag: „Misstu aldrei vonina!“

FYRIR HVERJA ER MÓTIÐ?

Alla. Aðgangur er ókeypis og engin samskot fara fram.

Sjáðu dagskrána í heild sinni og horfðu á myndskeið um mótin okkar.

Leita að nálægum samkomustað

Sjá einnig

Dagskrá umdæmismótsins 2017

Meira

UMDÆMISMÓT

Myndskeið: Árleg umdæmismót Votta Jehóva

Kynntu þér hvers vegna milljónir manna um heim allan sækja þessi mót.

HVERJIR GERA VILJA JEHÓVA?

Af hverju sækja vottar Jehóva fjölmenn mót?

Við söfnumst saman þrisvar sinnum á ári á fjölmennum mótum. Hvaða gagn getur þú haft af því að sækja slík mót?