Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Árleg umdæmismót Votta Jehóva

Á hverju ári koma vottar Jehóva saman í stórum hópum á þriggja daga umdæmismót. Á mótunum eru fluttar ræður og sýnd myndbönd sem byggjast á Biblíunni. Viðtöl og sýnidæmi sýna fram á hvernig hægt er að nýta sér meginreglur Biblíunnar í daglegu lífi. Við bjóðum þig hjartanlega velkominn. Aðgangur er ókeypis og engin samskot fara fram.

 

Leita að nálægum samkomustað

Meira

HVERJIR GERA VILJA JEHÓVA?

Af hverju sækja vottar Jehóva fjölmenn mót?

Við söfnumst saman þrisvar sinnum á ári á fjölmennum mótum. Hvaða gagn getur þú haft af því að sækja slík mót?

UMDÆMISMÓT

Myndskeið: Árleg umdæmismót Votta Jehóva

Kynntu þér hvers vegna milljónir manna um heim allan sækja þessi mót.