Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Biblían og lífið

Í Biblíunni er að finna bestu svörin við stóru spurningum lífsins. Hún hefur margsannað gildi sitt í aldanna rás. Hér geturðu kynnt þér hve góðar leiðbeiningar er að finna í Biblíunni. – 2. Tímóteusarbréf 3:16, 17.

Helstu greinar

Hvað segir Biblían um hjónaband fólks af ólíkum kynþáttum?

Kynntu þér nokkrar meginreglur Biblíunnar sem snerta jafnrétti kynþátta og hjónabönd.

Hvers vegna dó Jesús?

Margir þekkja kenninguna um að Jesús dó svo að við gætum öðlast líf. Nákvæmlega hvernig gagnast dauði hans okkur?

Handa fjölskyldunni

HJÓN

Sýnið þakklæti

Þegar hjón horfa eftir góðum eiginleikum hvort annars og hrósa fyrir þá stuðla þau að betra hjónabandi. Hvernig er hægt að temja sér þakklæti?

FORELDRAR

Húsverk eru mikilvæg

Hikarðu við að fela börnunum þínum húsverk? Hugleiddu þá hvaða ánægju þau geta haft af því að hjálpa til heima og læra að axla ábyrgð.

UNGLINGAR

Hvað ætti ég að vita um birtingu mynda á Netinu?

Að deila uppáhaldsmyndunum þínum á Netinu er þægileg aðferð til að halda sambandi við vini og fjölskyldu, en því geta fylgt hættur.

BÖRN

Einn maður, ein kona

Hvaða staðla hefur Guð varðandi hjónaband og hvers vegna er það mikilvægt?