Stillingar skjálesara

Search

Veldu tungumál

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa beint í efnið

Vottar Jehóva

íslenska

Biblían og lífið

Í Biblíunni er að finna bestu svörin við stóru spurningum lífsins. Hún hefur margsannað gildi sitt í aldanna rás. Hér geturðu kynnt þér hve góðar leiðbeiningar er að finna í Biblíunni. – 2. Tímóteusarbréf 3:16, 17.

Helstu greinar

Er Biblían áreiðanleg?

Ef Guð er höfundur Biblíunnar ætti hún að vera ólík öllum öðrum bókum.

Hvað táknar skarlatsrauða dýrið í 17. kafla Opinberunarbókarinnar?

Sex atriði til að hjálpa okkur að bera kennsl á þetta afskræmda villidýr.

Handa fjölskyldunni

FORELDRAR

Að ræða við unglinginn um kynferðisleg smáskilaboð

Ræddu við barnið þitt um hætturnar samfara kynferðislegum smáskilaboðum. Ekki bíða eftir því að barnið þitt flækist í slíkt.

UNGLINGAR

Hver ræður – þú eða snjalltækin?

Þú kemst alls staðar á Netið en tæknin þarf samt ekki að stjórna þér. Hvernig veistu hvort þú ert háður snjalltækjum? Hvernig geturðu tekið stjórnina aftur ef þetta er orðið vandamál?

BÖRN

Fylgstu með á samkomum

Af hverju er mikilvægt að hlusta og læra á samkomum?

HJÓN

Leitaðu til Guðs til að hafa yndi af hjónabandinu

Tvær einfaldar spurningar sem geta hjálpað þér að bæta hjónabandið.