Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Biblían og lífið

Í Biblíunni er að finna bestu svörin við stóru spurningum lífsins. Hún hefur margsannað gildi sitt í aldanna rás. Hér geturðu kynnt þér hve góðar leiðbeiningar er að finna í Biblíunni. – 2. Tímóteusarbréf 3:16, 17.

Helstu greinar

Hvað segir Biblían um páskasiðvenjur?

Kynntu þér hver sé uppruni fimm páskasiðvenja.

Er nauðsynlegt að tilheyra ákveðnum trúarsöfnuði?

Er nóg að tilbiðja Guð á sinn eigin hátt?

Handa fjölskyldunni

FORELDRAR

Að fræða barnið um kynferðismál

Sífellt yngri krakkar eru berskjaldaðir fyrir kynferðislegum boðskap. Hvað er gott að vita og hvernig geturðu verndað börnin þín?

HJÓN

Leitaðu til Guðs til að hafa yndi af hjónabandinu

Tvær einfaldar spurningar sem geta hjálpað þér að bæta hjónabandið.

FORELDRAR

Hvernig geta fjölskyldur verið hamingjusamar?

Jehóva er glaður Guð og vill að fjölskyldur séu það líka. Kynntu þér hvaða ráð Biblíunnar geta hjálpað eiginmönnum, eiginkonum, foreldrum og börnum.

UNGLINGAR

Ungt fólk talar um biblíulestur

Lestur er ekki alltaf auðveldur, en það er vel þess virði að lesa Biblíuna. Útskýrðu fyrir ungu fólki hvers vegna það er gagnlegt að lesa Biblíuna.