Leiklesnir biblíutextar

Sjáðu fyrir þér atburði, sem greint er frá í Biblíunni, þegar þú hlustar á hljóðupptökurnar hér á síðunni eða með því að hlaða þeim niður. Sögumaður skýrir frá atburðarásinni og tónlist og umhverfishljóð gæða lesturinn lífi. Einnig eru fáanleg myndbönd á táknmálum.

UPPRÖÐUN