Hoppa beint í efnið

Vottar Jehóva

íslenska
 • Apía á Samóa – vottur sýnir myndskeið á samósku

  Samóa í hnotskurn

  • 196.006 – íbúar

  • 510 – boðberar sem veita biblíukennslu

  • 13 – söfnuðir

  • 1 á móti 384 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

 • Dakka í Bangladess – fólk af Mandi-þjóðflokknum fær að heyra fagnaðarerindið

  Bangladess í hnotskurn

  • 161.200.886 – íbúar

  • 307 – boðberar sem veita biblíukennslu

  • 6 – söfnuðir

  • 1 á móti 525.084 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

 • Zheravna í Búlgaríu – vottar bjóða smárit sem fjallar um ríki Guðs

  Búlgaría í hnotskurn

  • 7.085.000 – íbúar

  • 2.475 – boðberar sem veita biblíukennslu

  • 56 – söfnuðir

  • 1 á móti 2.863 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

 • Freetown í Sierra Leóne – vottar bjóða bæklinginn Hlustaðu á Guð og lifðu að eilífu á tungumálinu Themne.

  Síerra Leóne í hnotskurn

  • 6.774.752 – íbúar

  • 2.262 – boðberar sem veita biblíukennslu

  • 39 – söfnuðir

  • 1 á móti 2.995 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

OPNA

„Fagnaðarerindið um ríkið verður prédikað um alla heimsbyggðina.“ – Matteus 24:14.

LOKA

„Fagnaðarerindið um ríkið verður prédikað um alla heimsbyggðina.“ – Matteus 24:14.

„Fagnaðarerindið um ríkið verður prédikað um alla heimsbyggðina.“ – Matteus 24:14.

VARÐTURNINN

Nr. 1 2018 | Á Biblían enn erindi til okkar?

VAKNIÐ!

Nr. 6 2017 | Er heimurinn farinn úr böndunum?

Vottar Jehóva – hverjir erum við?

Við erum fólk af alls konar þjóðernum og málhópum en eigum okkur sameiginleg markmið. Það mikilvægasta er að heiðra Jehóva, Guð Biblíunnar og skapara allra hluta. Við gerum okkar besta til að líkja eftir Jesú Kristi og erum stolt af því að kalla okkur kristin. Við tökum okkur tíma að staðaldri til að hjálpa fólki að kynnast Biblíunni og fræðast um ríki Guðs. Við erum kölluð vottar Jehóva vegna þess að við vitnum um Jehóva Guð og segjum frá ríki hans.

Kynntu þér vefsvæði okkar. Lestu Biblíuna á vefnum. Aflaðu þér nánari upplýsinga um okkur og trúarskoðanir okkar.

 

Hjónabandið og fjölskyldan

Að giftast að nýju

Að giftast að nýju getur haft erfiðleika í för með sér sem aldrei gerðu vart við sig í fyrra hjónabandinu. Hvernig getur hjónabandið verið farsælt?

Unglingar

Hvernig get ég komið í veg fyrir útbruna?

Hvað veldur þessu ástandi? Ert þú í áhættuhóp? Ef svo er hvað geturðu gert í málunum?

Börn

Daníel hlýðir Jehóva

Daníel var tekinn frá foreldrum sínum þegar hann var unglingur. Myndi hann samt hlýða Jehóva í þessum nýju aðstæðum?

Beiðni um biblíunámskeið

Fáðu ókeypis biblíukennslu á stað og stund sem þér hentar.

Finna myndbönd

Skoðaðu myndbandasafnið okkar.

Hvernig fjármagna Vottar Jehóva starfsemi sína?

Kynntu þér hvernig boðunarstarfið um allan heim eflist án þess að tekin sé tíund eða fjársöfnun sé stunduð.

Samkomur hjá Vottum Jehóva

Kynntu þér hvar við höldum samkomur og hvernig þær fara fram.

Valin rit

Sjáðu valin og ný rit.

Horfa á myndbönd á táknmáli

Notaðu myndbönd á táknmáli til að kynna þér Biblíuna.