Hoppa beint í efnið

Hvers vegna ættum við að biðja?

Hefur þú beðið til Guðs og fundist hann ekki svara bæn þinni? Þú ert þá ekki einn um það.

Sjáðu svarið

Velkominn á samkomu hjá Vottum Jehóva

Kynntu þér hvar við höldum samkomur og hvernig þær fara fram. Allir eru velkomnir. Engin samskot.

Viltu fá heimsókn frá vottum Jehóva?

Ræddu biblíutengt efni við einn af vottum Jehóva eða prófaðu ókeypis biblíunámskeið.

Vottar Jehóva – hverjir erum við?

Við erum fólk af alls konar þjóðernum og málhópum en eigum okkur sameiginleg markmið. Það mikilvægasta er að heiðra Jehóva, Guð Biblíunnar og skapara allra hluta. Við gerum okkar besta til að líkja eftir Jesú Kristi og erum stolt af því að kalla okkur kristin. Við tökum okkur tíma að staðaldri til að hjálpa fólki að kynnast Biblíunni og fræðast um ríki Guðs. Við erum kölluð vottar Jehóva vegna þess að við vitnum um Jehóva Guð og segjum frá ríki hans.

Kynntu þér vefsvæði okkar. Lestu Biblíuna á vefnum. Aflaðu þér nánari upplýsinga um okkur og trúarskoðanir okkar.

 

Tveir vottar Jehóva boða manni trúna á hrísgrjónaakri.