Hoppa beint í efnið

Biblíur

Nýheimsþýðing Biblíunnar er nákvæm þýðing sem auðvelt er að lesa. Búið er að gefa hana út í heild eða að hluta á 307 tungumálum. Miðað við síðustu talningu er upplagið komið í 253.794.253 eintök. Til að vita meira um þessa biblíuþýðingu geturðu skoðað greinarnar „Hafa Vottar Jehóva sína eigin útgáfu af Biblíunni?“ og „Is the New World Translation Accurate?

Við höfum einnig heimild til að gefa út nokkrar algengar útgáfur af Biblíunni á sumum tungumálum.

UPPRÖÐUN