Hoppa beint í efnið

Fréttir

 

Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 4, 2024)

Í Skilaboðum frá stjórnandi ráði heyrum við hvernig bræður og systur sem eru fangelsuð vegna trúar sinnar ‚sigra alltaf illt með góðu‘. – Rómverjabréfið 12:21.

Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 3 2024)

Í Skilaboðum frá stjórnandi ráði skoðum við meginreglur sem hjálpa okkur að taka ákvarðanir varðandi klæðnað og snyrtingu.

2024-05-18

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 2, 2024)

Í þessum þætti skoðum við hvernig himneskur faðir okkar, Jehóva, sýnir að hann vill að „allir fái tækifæri til að iðrast“. (2. Pét. 3:9) Við heyrum líka um breytingar á viðmiðum okkar varðandi klæðnað þegar við tökum þátt í viðburðum á vegum safnaðarins.

2024-05-18

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 1, 2024)

Lærðu um hvernig kærleikur til fólks gefur okkur eldmóð í boðuninni.

2024-05-18

Russia

Endurupptaka máls gegn Vottum Jehóva í Taganrog – hvenær tekur óréttlætið enda?

Verða 16 friðsamir Rússar hnepptir í fangelsi fyrir að iðka trú sína?

2024-05-18

Azerbaijan

Vottar Jehóva kalla eftir því að endir verði bundinn á óréttlátt gæsluvarðhald í Aserbaídsjan

Irina Zakharchenko og Valida Jabrayilova eru meðhöndlaðar eins og hættulegir glæpamenn fyrir að tala við aðra um trú sína. Ríkir umburðarlyndi í trúmálum í Aserbaídsjan eins og haldið er fram?