Fréttir

 

Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 2, 2025)

Í Skilaboðum frá stjórnandi ráði sjáum við hvað söfnuðurinn gerir til að stuðla að læsi og ræðum um þann frið sem lausnarfórn Jesú veitir okkur. Við tilkynnum líka nýja sönginn sem við syngjum á umdæmismótinu 2025.

Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 1, 2025)

Í Skilaboðum frá stjórnandi ráði lærum við að nota viðauka A í bæklingnum Elskum fólk og gerum það að lærisveinum en hann heitir „Sannindi sem við njótum að kenna“. Ef við leggjum þessi sannindi á minnið verður auðveldara að eiga ánægjuleg samtöl í boðuninni.

2024-12-27

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 8, 2024)

Í þessum þætti tölum við um hvernig við getum haft rétt viðhorf til þeirra sem við sjáum í myndböndunum okkar.

2024-11-08

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 7, 2024)

Í þessum skilaboðum heyrum við fréttir af trúsystkinum okkar víða um heim og hvetjandi viðtal við nýju bræðurna í stjórnandi ráði, Jody Jedele og Jacob Rumph.

2024-09-27

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 6, 2024)

Í þessum þætti munum við skoða hvernig við getum haldið áfram að bjóða biblíunámskeið.

2024-08-05

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 5, 2024)

Í þessum þætti er fjallað um hvernig við getum haft skýrt í huga að ríki Guðs er eina raunverulega lausnin á vandamálum mannkyns.

2024-06-21

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 4, 2024)

Í Skilaboðum frá stjórnandi ráði heyrum við hvernig bræður og systur sem eru fangelsuð vegna trúar sinnar ‚sigra alltaf illt með góðu‘. – Rómverjabréfið 12:21.

2024-05-18

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 3 2024)

Í Skilaboðum frá stjórnandi ráði skoðum við meginreglur sem hjálpa okkur að taka ákvarðanir varðandi klæðnað og snyrtingu.

2024-05-18

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 2, 2024)

Í þessum þætti skoðum við hvernig himneskur faðir okkar, Jehóva, sýnir að hann vill að „allir fái tækifæri til að iðrast“. (2. Pét. 3:9) Við heyrum líka um breytingar á viðmiðum okkar varðandi klæðnað þegar við tökum þátt í viðburðum á vegum safnaðarins.

2024-05-18

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 1, 2024)

Lærðu um hvernig kærleikur til fólks gefur okkur eldmóð í boðuninni.

2024-05-18

Russia

Endurupptaka máls gegn Vottum Jehóva í Taganrog – hvenær tekur óréttlætið enda?

Verða 16 friðsamir Rússar hnepptir í fangelsi fyrir að iðka trú sína?

2024-05-18

Azerbaijan

Vottar Jehóva kalla eftir því að endir verði bundinn á óréttlátt gæsluvarðhald í Aserbaídsjan

Irina Zakharchenko og Valida Jabrayilova eru meðhöndlaðar eins og hættulegir glæpamenn fyrir að tala við aðra um trú sína. Ríkir umburðarlyndi í trúmálum í Aserbaídsjan eins og haldið er fram?