Hoppa beint í efnið

Vísindin og Biblían

Eiga vísindin og Biblían samleið? Er Biblían nákvæm þegar hún drepur á vísindaleg mál? Kynntu þér hvað náttúran leiðir í ljós og hvað vísindamenn, sem rannsaka hana, segja um málið.

Útgáfa

Var lífið skapað?

Það skiptir máli hverju þú trúir um uppruna lífsins.

Undur sköpunarverksins opinbera dýrð Guðs

Þegar við skoðum betur náttúruna í kringum okkur lærum við meira um eiginleika skaparans og og verðum nánari honum.