Hoppa beint í efnið

Leiklesnir biblíutextar

Sjáðu fyrir þér atburði, sem greint er frá í Biblíunni, þegar þú hlustar á þessar hljóðupptökur hér á síðunni eða með því að hlaða þeim niður. Sögumaður skýrir frá atburðarásinni og tónlist og umhverfishljóð gæða lesturinn lífi. Einnig eru fáanleg myndbönd á erlendum táknmálum.

Veldu tungumál af listanum og smelltu á Leita til að sjá hvaða leiklesnu biblíutextar eru til á því tungumáli. Þú getur slegið inn hluta af heitinu eða nafni biblíubókarinnar til að auðvelda þér leitina.

 

UPPRÖÐUN