Biblían er einstök hvað varðar varðveislu, þýðingu og útbreiðslu. Og nýjar uppgötvanir staðfesta sögulega nákvæmni hennar. Biblían er ólík öllum öðrum bókum og áhugaverð fyrir fyrir alla, óháð trú.