Hoppa beint í efnið

Biblíunámsgögn

Safn okkar af ókeypis biblíunámsgögnum og öðrum hjálpargögnum geta hjálpað þér að rannsaka Biblíuna enn betur og dýpka skilning þinn á henni. Notaðu biblíuþýðingu okkar á netinu. Gerðu nám þitt í Biblíunni áhugaverðara með því að horfa á myndbönd um biblíutímann og skoða biblíuuppsláttarrit, landakort, orðaskýringar og fleiri ókeypis hjálpargögn.

Lestu Biblíuna á netinu

Kynntu þér Nýheimsþýðingu Biblíunnar. Hún er nákvæm og auðlesin.

Myndbönd fyrir biblíunám

Kynning á bókum Biblíunnar

Áhugaverðar staðreyndir og bakgrunnsupplýsingar um bækur Biblíunnar.

Biblíumyndskeið – aðalkenningar

Þessi stuttu myndskeið svara mikilvægum spurningum um Biblíuna svo sem: Hvers vegna skapaði Guð jörðina? Hvað gerist við dauðann? Hvers vegna leyfir Guð þjáningar?

Biblíunámsgögn

Samantekt á Biblíunni

Í bæklingnum Biblían – hver er boðskapur hennar? er lögð áhersla á aðalstef Biblíunnar og finna má hnitmiðaða samantekt á henni.

Biblíuvers fyrir daginn

Í Rannsökum Ritningarnar daglega er að finna biblíuvers fyrir hvern dag og stutta umfjöllun um versið.

Biblíulestraráætlun

Hvort sem þú vilt áætlun fyrir daglegan biblíulestur, sögulegt yfirlit eða áætlun fyrir byrjendur getur þessi áætlun hjálpað þér.

Að finna ritningarstaði í Biblíunni

Hér er listi yfir 66 bækur Biblíunnar í sömu röð og er í flestum biblíuþýðingum. Á eftir nafni bókarinnar kemur númer kaflans og síðan númer versins.

Biblíuspurningar og svör

Kynntu þér svör Biblíunnar við spurningum um Guð, Jesú, fjölskylduna, þjáningar og margt fleira.

Vefbókasafn (opnast í nýjum glugga)

Notaðu rit Votta Jehóva á vefnum til að kynna þér biblíuleg viðfangsefni.

Biblíunámskeið með kennara

Hvernig er biblíunámskeiðið sem Vottar Jehóva bjóða upp á?

Vottar Jehóva bjóða upp á ókeypis biblíunámskeið. Þú getur notað hvaða biblíuþýðingu sem er og þér er velkomið að bjóða allri fjölskyldunni að vera með og hvaða vinum sem þú vilt.

Viltu fá heimsókn?

Ræddu um biblíuspurningu eða lærðu meira um Votta Jehóva.