Hoppa beint í efnið

Samantekt á Biblíunni

Samantekt á Biblíunni

Biblían er útbreiddasta bók allrar mannkynsögunnar og mörgum þykir vænt um hana. En þú kannt að velta því fyrir þér hvað þessi þekkta bók fjallar um.

Í bæklingnum Biblían – hver er boðskapur hennar? er að finna hnitmiðaða samantekt á Biblíunni sem getur hjálpað þér að skilja aðalstef Biblíunnar. Þessi bæklingur veitir yfirsýn yfir Biblíuna frá sköpunarsögunni í 1. Mósebók til þeirrar spennandi framtíðarvonar sem er lýst í Opinberunarbókinni. Í bæklingnum er að finna tímalínu sem sýnir hvenær mikilvægir atburðir gerðust. Hann er fallega myndskreyttur og hefur að geyma spurningar sem eru góðar til umhugsunar.

Lestu Biblían – hver er boðskapur hennar? á netinu.