Hoppa beint í efnið

KENNSLUMYNDBÖND

Biblíumyndskeið – aðalkenningar

Þessi stuttu myndskeið svara mikilvægum spurningum um Biblíuna og tengjast köflum í bæklingnum Gleðifréttir frá Guði.

Gleðifréttir frá Guði

Hverjar eru gleðifréttirnar frá Guði? Hvers vegna getum við treyst þeim? Þessi bæklingur svarar algengum spurningum um Biblíuna.

Á Guð sér nafn?

Guð hefur marga titla, svo sem Hinn almáttki, skapari og Drottinn. En í Biblíunni er eiginnafn Guðs notað um 7.000 sinnum.

Hver er höfundur Biblíunnar?

Er hægt að segja að Biblían sé orð Guðs ef menn skrifuðu hana? Hugsanir hvers er að finna í Biblíunni?

Er Biblían áreiðanleg?

Ef Guð er höfundur Biblíunnar ætti hún að vera ólík öllum öðrum bókum.

Hvers vegna skapaði Guð jörðina?

Jörðin er hrífandi fögur. Hún er í réttri fjarlægð frá sólu, nákvæmur möndulhalli og snúningshraði réttur. Hvers vegna lagði Guð svona mikla vinnu í jörðina?

Hvað gerist við dauðann?

Biblían lofar að sá tími komi þegar margt fólk verður reist upp til lífs á ný rétt eins og Lasarus.

Hvers vegna dó Jesús?

Samkvæmt Biblíunni er dauði Jesú gríðarlega mikilvægur. Hafði dauði hans einhvern tilgang?

Hvað er ríki Guðs?

Þegar Jesús var hér á jörð talaði hann meira um ríki Guðs en nokkurt annað málefni. Fylgjendur hans hafa öldum saman beðið um að þetta ríki komi.

Af hverju leyfir Guð þjáningar?

Margir spyrja hvers vegna heimurinn sé fullur af hatri og þjáningum. Í Biblíunni er að finna fullnægjandi og uppörvandi svar.

Viðurkennir Guð hvaða trúarbrögð sem er?

Margir halda að það skipti ekki máli hvaða trú fólk velur.