Hoppa beint í efnið

Biblíuvers fyrir daginn

Biblíuvers fyrir daginn

Í ritinu Rannsökum Ritningarnar daglega er ákveðið biblíuvers fyrir hvern dag og umfjöllun um versið. Þetta rit getur hjálpað þér að hefja hvern dag með jákvæðum og uppbyggjandi hugsunum um efni úr Biblíunni.

Hægt er að lesa versið og umfjöllunina hvenær sem er dagsins en mörgum finnst gagnlegt að taka sér tíma á morgnana til að hugleiða efnið. Þá geta þeir velt því fyrir sér yfir daginn. Ef þú átt fjölskyldu geturðu einnig haft gagn af því að ræða um dagstextann við hina í fjölskyldunni.

Þú getur lesið dagstexann á VEFBÓKASAFNI Varðturnsins eða náð í hann fyrir allt árið í PDF-útgáfu sem samsvarar prentuðu útgáfunni.