Hoppa beint í efnið

Viltu fá heimsókn?

Langar þig að vita meira um Biblíuna eða Votta Jehóva? Þú getur óskað eftir heimsókn með því að fylla út beiðnina hér að neðan. Þá mun vottur sem býr í nágrenninu hafa samband við þig.

Við notum persónuupplýsingarnar sem þú veitir aðeins að því marki sem nauðsynlegt er til að annast beiðni þína. Það er í samræmi við Meðferð persónuupplýsinga í söfnuði Votta Jehóva um allan heim.

Tilkynning vegna kórónuveirunnar (COVID-19): Víða um heim erum við tímabundið hætt að ganga í hús og hittast í samkomuhúsum okkar. Ef þú skráir símanúmerið þitt hér fyrir neðan mun vottur sem býr í nágrenninu hafa samband.