Hoppa beint í efnið

Viltu fá heimsókn?

Langar þig að vita meira um Biblíuna eða Votta Jehóva? Þú getur óskað eftir heimsókn með því að fylla út beiðnina hér að neðan. Þá mun vottur sem býr í nágrenninu hafa samband við þig.

Við notum persónuupplýsingarnar sem þú veitir aðeins að því marki sem nauðsynlegt er til að annast beiðni þína. Það er í samræmi við Meðferð persónuupplýsinga í söfnuði Votta Jehóva um allan heim.

Við höfum samband við þig

Þegar þú hefur fyllt út beiðnina mun vottur Jehóva reyna að hafa samband við þig, yfirleitt innan tveggja vikna.

Lærðu frá Biblíunni

Kynnstu því hvað Biblían kennir um ýmis málefni eða spyrðu út í ókeypis biblíunámskeiðið sem við bjóðum upp á.

Hentugt

Hægt að hittast augliti til auglitis eða með fjarfundabúnaði – hvar og hvenær sem er.