Hoppa beint í efnið

Minnist dauða Jesú

Minnist dauða Jesú

Á hverju ári minnast Vottar Jehóva dauða Jesú á þann hátt sem hann bað um. (Lúkas 22:19, 20) Þú ert hjartanlega velkominn að vera með okkur á þessum mikilvæga viðburði. Þú kemst að því hvernig líf Jesú og dauði getur komið þér að gagni.