Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Minnist dauða Jesú

Minnist dauða Jesú

Á hverju ári minnast Vottar Jehóva dauða Jesú á þann hátt sem hann bað um. (Lúkas 22:19, 20) Þú ert hjartanlega velkominn að vera með okkur á þessum mikilvæga viðburði. Þú kemst að því hvernig líf Jesú og dauði koma þér að gagni.

 

Meira

GLEÐIFRÉTTIR FRÁ GUÐI

Hverjar eru gleðifréttirnar?

Kynntu þér hverjar þær eru, hvers vegna þær eru áríðandi og hvað þú ættir að gera.