Boðum fagnaðarboðskapinn mótsdagskrá 2024

Föstudagur

Dagskrá föstudagsins er byggð á Lúkasi 2:10 – ‚Fagnaðarboðskapur sem verður öllum til mikillar gleði.‘

Laugardagur

Dagskrá laugardagsins byggð á Sálmi 96:2 – „Boðið gleðifréttirnar um frelsun dag eftir dag“

Sunnudagur

Dagskrá sunnudagsins er byggð á Matteusi 24:14 – „ … og síðan kemur endirinn.“

Upplýsingar fyrir mótsgesti

Gagnlegar upplýsingar fyrir mótsgesti.

Þú gætir líka haft áhuga á

UM OKKUR

Þér er boðið á mót Votta Jehóva 2024 – Boðum fagnaðarboðskapinn

Við bjóðum þig hjartanlega velkominn á þriggja daga mót sem Vottar Jehóva halda á þessu ári.

UMDÆMISMÓT

Þér er boðið: Mót Votta Jehóva 2024 – Boðum fagnaðarboðskapinn

Þú ert hjartanlega velkominn á þriggja daga mót Votta Jehóva.

UMDÆMISMÓT

Sýnishorn: Hið sanna ljós heimsins

Horfðu á sýnishorn úr fyrsta þætti myndaseríunnar Sagan af lífi og starfi Jesú. Þátturinn verður sýndur á umdæmismótinu 2024.