Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Inngangur

Inngangur

Guð er eins og umhyggjusamur faðir. 1. Pétursbréf 5:6, 7

Guð skapaði okkur og hann elskar okkur. Vitur faðir, sem elskar börn sín, leiðbeinir þeim. Það gerir Guð líka. Hann kennir fólki um allan heim hvernig best sé að lifa.

Guð segir okkur frá dýrmætum sannleika sem gleður okkur og gefur von.

Ef þú hlustar á Guð leiðbeinir hann þér og verndar. Hann hjálpar þér þegar þú átt í erfiðleikum.

En hann gerir meira en það – hann gefur þér eilíft líf.

 „Komið til mín,“ segir Guð. „Hlustið, þá munuð þér lifa.“ Jesaja 55:3