Hlustaðu á Guð og lifðu að eilífu

Skaparinn vill leiðbeina okkur, vernda og blessa.

Inngangur

Guð elskar mannkynið. Þess vegna kennir hann okkur hvernig best sé að lifa.

Hvernig getum við hlustað á Guð?

Við verðum að vita hvað er okkur fyrir bestu og hverjir geta hjálpað okkur að gera það.

Hver er Guð?

Við getum vitað hvað hann heitir og hvaða eiginleika hann hefur.

Hvernig var lífið í paradís?

Því er lýst í fyrsta hluta Biblíunnar.

Hvað lærum við af Nóaflóðinu?

Það er ekki bara gömul saga.

Hver var Jesús?

Hvers vegna er mikilvægt að læra um hann?

Hvað þýðir það fyrir okkur að Jesús dó?

Það getur fært okkur dásamlega blessun.

Hvenær verður jörðin paradís?

Í Biblíunni er sagt fyrir um atburði sem myndu eiga sér stað áður en það yrði að veruleika.

Hvaða framtíð bíður þeirra sem hlusta á Guð?

Framtíð sem þú vilt ekki fara á mis við.

Hlustar Jehóva á okkur?

Um hvað geturðu talað við hann?

Hvernig getum við átt hamingjuríkt fjölskyldulíf?

Höfundur fjölskyldunnar gefur bestu ráðin.

Hvað verðum við að gera til að gleðja Guð?

Það er sumt sem hann hatar og annað sem hann elskar.

Hvernig geturðu verið Jehóva trúr?

Löngun þín til að vera honum trúr hefur áhrif á ákvarðanir þínar.