Sannleikurinn boðaður í Kambódíu.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Febrúar 2018

Tillögur að umræðum

Umræður byggðar á spurningunum: Eiga ráð Biblíunnar við nú á dögum? Samrýmist hún vísindunum? Eru ráð hennar gagnleg?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Dæmisagan um hveitið og illgresið

Hverju er Jesús að lýsa í dæmisögunni? Hverja tákna sáðmaðurinn, óvinurinn og kornskurðarmennirnir?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Dæmisögur um ríkið og hvað þær þýða fyrir okkur

Jesús notaði einfaldar dæmisögur til að kenna djúp andleg sannindi. Hvað annað getum við lært af Matteusi 13. kafla?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Fáeinir næra fjöldann

Jesús sagði lærisveinum sínum að gefa þúsundum manna og kvenna að borða þótt þeir hefðu ekki nema fimm brauð og tvo fiska. Hvað gerðist og hvaða merkingu hefur það fyrir okkur?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

„Heiðra föður þinn og móður“

Jesús lagði áherslu á boðorðið „heiðra föður þinn og móður“. Hefur þetta boðorð tímamörk?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Viðhorf hvers tileinkar þú þér?

Hvað þurfum við að gera til að láta vilja Guðs stýra skrefum okkar. Jesús benti á þrennt sem getur hjálpað okkur að forðast rangan hugsunarhátt.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Tökum framförum í að boða trúna – beitum spurningum á áhrifaríkan hátt

Jesús notaði spurningar til að kenna áheyrendum sínum ýmis sannindi. Hvernig getum við líkt eftir góðri kennslu hans í þjónustu okkar?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Gætum þess að hrasa ekki sjálf eða verða öðrum til hrösunar

Jesús notaði dæmisögur til að benda á hvað það er alvarlegt mál að hrasa eða verða öðrum til hrösunar. Hvað gæti orðið þér til hrösunar?