Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MATTEUS 16-17

Viðhorf hvers tileinkar þú þér?

Viðhorf hvers tileinkar þú þér?

16:21-23

  • Þótt Pétri hafi eflaust gengið gott eitt til leiðrétti Jesús strax rangt viðhorf hans.

  • Jesús vissi að nú var ekki rétti tíminn til að hlífa sjálfum sér. Satan vildi einmitt að hann gæfi eftir á þessari erfiðu stundu.

16:24

Jesús benti á þrennt sem við verðum að gera til að lifa í samræmi við vilja Guðs. Hvað fela þessi atriði í sér?

  • Að afneita sjálfum sér

  • Að taka upp kross sinn eða kvalastaur

  • Að halda áfram að fylgja Jesú