Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MATTEUS 18-19

Gætum þess að hrasa ekki sjálf eða verða öðrum til hrösunar

Gætum þess að hrasa ekki sjálf eða verða öðrum til hrösunar

Jesús notaði dæmisögur til að benda á hvað það er alvarlegt mál að hrasa eða verða öðrum til hrösunar.

18:6, 7

  • Að tæla til falls eða verða öðrum til hrösunar vísar til verknaðar eða aðstæðna sem valda því að einhver tekur ranga stefnu í lífinu, hrasar eða fellur siðferðilega eða syndgar.

  • Þeim sem verður öðrum til hrösunar væri betra að sökkva í sjóinn með myllustein um hálsinn.

Myllusteinn

18:8, 9

  • Jesús sagði fylgjendum sínum að losa sig við það sem gæti orðið þeim til falls jafnvel þótt það væri jafn verðmætt og hönd eða auga.

  • Það væri betra að missa eitthvað sem væri manni dýrmætt og ganga inn í ríki Guðs en að halda í það og enda í Gehenna, sem táknar endanlega tortímingu.

Hvað gæti orðið mér til hrösunar og hvernig get ég varast að verða öðrum til hrösunar?