Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Dæmisögur um ríkið og hvað þær þýða fyrir okkur

Dæmisögur um ríkið og hvað þær þýða fyrir okkur

Jesús notaði einfaldar dæmisögur til að kenna djúp andleg sannindi. En aðeins þeir sem eru auðmjúkir leitast við að fara eftir því sem hann kenndi. (Matt 13:10-15) Skoðaðu hverja dæmisögu fyrir sig og svaraðu síðan eftirfarandi spurningum: Hvaða gagn hef ég af þessum dæmisögum? Hvaða áhrif ættu þær að hafa á líf mitt?

LÍKT ER HIMNARÍKI ...