Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Bréfið til Rómverja

Kaflar

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16

Yfirlit

 • 1

  • Kveðjur (1–7)

  • Pál langar til að heimsækja Róm (8–15)

  • Hinn réttláti lifir vegna trúar (16, 17)

  • Óguðlegir án afsökunar (18–32)

   • Eðli Guðs birtist í sköpunarverkinu (20)

 • 2

  • Dómur Guðs yfir Gyðingum og Grikkjum (1–16)

   • Samviskan að verki (14, 15)

  • Gyðingar og lögin (17–24)

  • Umskurður hjartans (25–29)

 • 3

  • „Guð skal reynast sannorður“ (1–8)

  • Bæði Gyðingar og Grikkir eru á valdi syndarinnar (9–20)

  • Réttlát vegna trúar (21–31)

   • Enginn endurspeglar dýrð Guðs (23)

 • 4

  • Abraham lýstur réttlátur vegna trúar (1–12)

   • Abraham, faðir allra sem trúa (11)

  • Loforðið gefið vegna trúar (13–25)

 • 5

  • Sættir við Guð vegna Krists (1–11)

  • Dauði vegna Adams, líf vegna Krists (12–21)

   • Synd og dauði barst til allra (12)

   • Eitt réttlætisverk (18)

 • 6

  • Nýtt líf með því að skírast til Krists (1–11)

  • Látið ekki syndina ríkja í líkama ykkar (12–14)

  • Þrælar syndarinnar verða þrælar Guðs (15–23)

   • Laun syndarinnar eru dauði, gjöf Guðs er líf (23)

 • 7

  • Lausn undan lögunum lýst með dæmi (1–6)

  • Syndin augljós vegna laganna (7–12)

  • Baráttan við syndina (13–25)

 • 8

  • Andinn veitir líf og frelsi (1–11)

  • Andinn vitnar með þeim sem eru ættleidd börn Guðs (12–17)

  • Sköpunin bíður eftir frelsi barna Guðs (18–25)

  • ‚Andinn biður fyrir okkar hönd‘ (26, 27)

  • Ákveðið fyrir fram af Guði (28–30)

  • Sigur með hjálp Guðs sem elskar okkur (31–39)

 • 9

  • Páll hryggur yfir Ísraelsmönnum (1–5)

  • Sannir afkomendur Abrahams (6–13)

  • Ekki hægt að véfengja hverja Guð velur (14–26)

   • Ker reiðinnar og ker miskunnarinnar (22, 23)

  • Aðeins fáeinir bjargast (27–29)

  • Ísraelsmenn hrasa (30–33)

 • 10

  • Að verða réttlátur í augum Guðs (1–15)

   • Að játa trúna opinberlega (10)

   • Þeir sem ákalla Jehóva bjargast (13)

   • Fagrir fætur fagnaðarboðans (15)

  • Fagnaðarboðskapnum hafnað (16–21)

 • 11

  • Ísrael ekki hafnað með öllu (1–16)

  • Líking um ólífutré (17–32)

  • Djúpstæð viska Guðs (33–36)

 • 12

  • Bjóðið fram líkama ykkar að lifandi fórn (1, 2)

  • Ólíkar gjafir en einn líkami (3–8)

  • Leiðbeiningar um kristið líferni (9–21)

 • 13

  • Undirgefin yfirvöldum (1–7)

   • Að borga skatta (6, 7)

  • Kærleikurinn uppfyllir lögin (8–10)

  • Lifum eins og að degi til (11–14)

 • 14

  • Dæmið ekki hvert annað (1–12)

  • Verðum ekki öðrum að falli (13–18)

  • Stuðlum að friði og einingu (19–23)

 • 15

  • Takið vel á móti hvert öðru eins og Kristur (1–13)

  • Páll, þjónn í þágu þjóðanna (14–21)

  • Ferðaáætlanir Páls (22–33)

 • 16

  • Páll kynnir Föbe sem þjónar í söfnuðinum (1, 2)

  • Kveðjur til kristinna manna í Róm (3–16)

  • Páll varar við sundrung (17–20)

  • Kveðjur frá samstarfsmönnum Páls (21–24)

  • Heilagur leyndardómur opinberaður (25–27)