VAKNIÐ! Mars 2015 | Hvernig kviknaði lífið?

Ætti svarið að ráðast af því hvort maður sé trúaður eða ekki?

FORSÍÐUEFNI

Hvernig kviknaði lífið?

Hvers vegna á margt vísindalega sinnað fólk erfitt með að trúa því að lífið hafi orðið til við þróun?

FORSÍÐUEFNI

Tvær mikilvægar spurningar

Finnst þér þróunarkenningin gefa viðunandi skýringar á tilurð lífsins? Skoðaðu málið.

FORSÍÐUEFNI

Umhugsunarvert svar

Hvað gat fengið einn helsta málsvara trúleysis til að draga þá ályktun að lífið sé handaverk æðri vitsmunaveru?

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Býkúpan

Hvað vissu býflugur um góða nýtingu rýmis, sem stærðfræðingar gátu ekki sannað fyrr en árið 1999?

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Að hemja skapið

Fimm góð ráð Biblíunnar geta hjálpað þér að hemja skapið.

LÖND OG ÞJÓÐIR

Heimsókn til Kostaríku

Af hverju eru landsmenn kallaðir „Ticos“?

VIÐTAL

„Ég leyfi mér ekki að vera of upptekin af veikindunum“

Hvernig fær Elisa styrk til að lifa við sársaukafullan ólæknandi sjúkdóm og jafnvel gleyma veikindum sínum af og til?

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Þjáningar

Er Guði sama um þjáningar okkar?

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

Trúarbrögð í brennidepli

Samkvæmt nýlegum fréttum hefur trúarbrögðum mistekist að sameina fólk.

Meira valið efni á netinu

Hvað segja jafnaldrarnir um kynferðislega áreitni?

Heyrðu hvað fimm unglingar segja um kynferðislega áreitni og hvað þeir gera þegar þeir verða fyrir henni.

Hafðu snyrtilegt í kringum þig

Hjá Jehóva er allt í röð og reglu. Sjáðu hvernig þú getur haft snyrtilegt í kringum þig eins og hann.