Hoppa beint í efnið

Sambönd og samskipti

Að mynda og styrkja vináttubönd

Bættu líf þitt – fjölskyldulíf og vináttubönd

Farsæl sambönd snúast meira um að gefa en að þiggja.

Hvernig eru sannir vinir?

Það er auðvelt að eignast vini sem eru svo engir vinir en hvernig geturðu eignast sanna vini?

Ætti ég að stækka vinahópinn?

Það getur verið þægilegt að eiga fáa vini, en ekki alltaf það besta. Hvers vegna?

Einmanaleiki

Að sigrast á einmanaleika

Langvinnur einmanaleiki er jafn skaðlegur heilsunni og að reykja 15 sígarettur á dag. Hvernig geturðu komist hjá því að vera einmana og finnast þú vera út undan?

Af hverju á ég enga vini?

Það eru fleiri en þú sem eru einmana eða eiga enga vini. Lestu um hvernig jafnaldrar þínir hafa tekist á við þessar tilfinningar.

Hvað ef ég fell ekki í hópinn?

Er mikilvægara að falla í hóp fólks með vafasöm gildi eða að vera sjálfum sér samkvæmur?

Rafræn samskipti

Hvernig getum við nýtt okkur tæknina af skynsemi?

Það getur annað hvort styrkt hjónaband þitt eða veikt það hvernig þú notar tæknina. Hvaða áhrif hefur hún á þitt hjónaband?

Hvað ætti ég að vita um birtingu mynda á netinu?

Að deila uppáhaldsmyndunum þínum á netinu er þægileg aðferð til að halda sambandi við vini og fjölskyldu, en því geta fylgt hættur.

Skynsemi á samskiptasíðum

Þú getur bæði haft skemmtileg og örugg samskipti við vini þína á Netinu.

Hvað ætti ég að vita um textaskilaboð?

Textaskilaboð geta haft áhrif á vináttu og mannorð þitt. Hvernig?

Kurteisi í SMS-samskiptum

Er dónalegt að trufla samræður bara til að athuga SMS? Eða er dónalegt að hunsa SMS bara til að halda áfram að tala við einhvern?

Sambönd og tilhugalíf

Ertu tilbúinn til að fara á stefnumót?

Fimm leiðir til að meta hvort þú sért tilbúinn til að kynnast einhverjum nánar og gifta þig.

Er daður skaðlaus skemmtun?

Hvað er daður nákvæmlega? Hvers vegna daðra sumir? Er það skaðlaus skemmtun?

Vinátta eða rómantík? – 1. hluti: Hvað merkja þessi skilaboð sem ég fæ?

Fáðu ráð sem geta hjálpað þér að komast að því hvort verið sé að senda þér rómantísk skilaboð eða vinaskilaboð.

Vinir eða kærustupar? – 2. hluti: Hvaða skilaboð gef ég?

Gæti vinur þinn haldið að þú viljir meira en bara vináttu? Skoðaðu þessi góðu ráð.

Er þetta ást eða er þetta hrifning?

Reyndu að átta þig á hvað er hrifning og hvað er sönn ást.

Hvað segir Biblían um óvígða sambúð?

Leiðbeiningar Guðs segja hvernig hægt sé að eiga farsælt fjölskyldulíf og það er alltaf til góðs að fylgja þeim.

Þegar samband endar

Hvernig er hægt að komast yfir sársaukafull sambandsslit?

Hvernig get ég tekist á við sambandsslit?

Lærðu að komast yfir tilfinningalegan sársauka.

Að leysa ágreiningsmál

Af hverju ætti ég að biðjast afsökunar?

Lestu um þrjár góðar ástæður fyrir því að biðjast afsökunar, jafnvel þegar þér finnst þú ekki eiga alla sökina.

Hvað segir Biblían um reiði?

Er reiði einhvern tíma réttlætanleg? Hvað ættirðu að gera þegar hún blossar upp?

Hvað er fyrirgefning?

Biblían bendir á fimm ráð sem geta hjálpað þér að fyrirgefa.

Hamingjurík lífsstefna – að fyrirgefa

Það er hvorki ánægjulegt né heilsusamlegt að vera stöðugt reiður og gramur.

Fordómar og mismunun

Ert þú með fordóma?

Öldum saman hefur fólk smitast af fordómum. Sjáðu hvernig ráð Biblíunnar geta komið í veg fyrir að fordómar skjóti rótum í hjarta þínu.

Ert þú haldinn fordómum?

Hvað getur gefið til kynna að við séum haldin fordómum?

Umburðarlyndi – hvernig getur Biblían hjálpað?

Þessi vers sýna hvernig Biblían stuðlar að friði og virðingu fyrir öllum.

Hvað segir Biblían um kynþáttamisrétti?

Eru allir kynþættir jafnir? Verður kynþáttamisrétti einhvern tíma úr sögunni?

Hvernig er hægt að rjúfa vítahring haturs? – Verum óhlutdræg

Losaðu þig við neikvæðar tilfinningar gagnvart öðrum með því að líkja eftir óhlutdrægni Guðs.

Fordómar – stækkaðu vinahópinn

Sjáðu hvaða gagn er af því að eiga vini sem eru ólíkir okkur.

Er kynþáttajafnrétti aðeins fjarlægur draumur? – Hvað segir Biblían?

Milljónir manna fá fræðslu úr Biblíunni um hvernig þeir eigi að koma fram við aðra af virðingu.

Getur kærleikurinn sigrað hatrið?

Það getur verið erfitt að sigrast á fordómum. Sjáum hvernig Gyðingi og Palestínumanni tókst að gera það.

Ég vildi berjast gegn óréttlæti

Rafika gerðist félagi í byltingarhreyfingu til að berjast gegn óréttlæti. En hún kynntist loforði Biblíunnar um frið og réttlæti undir stjórn ríkis Guðs.