Hoppa beint í efnið

Sambönd og samskipti

Að mynda og styrkja vináttubönd

Bættu líf þitt – fjölskyldulíf og vináttubönd

Farsæl sambönd snúast meira um að gefa en að þiggja.

Hvernig eru sannir vinir?

Það er auðvelt að eignast vini sem eru svo engir vinir en hvernig geturðu eignast sanna vini?

Ætti ég að stækka vinahópinn?

Það getur verið þægilegt að eiga fáa vini, en ekki alltaf það besta. Hvers vegna?

Einmanaleiki

Að sigrast á einmanaleika

Langvinnur einmanaleiki er jafn skaðlegur heilsunni og að reykja 15 sígarettur á dag. Hvernig geturðu komist hjá því að vera einmana og finnast þú vera út undan?

Hvað get ég gert ef ég er einmana?

Skoðaðu þrennt sem þú getur gert til að sigrast á einmanaleika og byggja upp varanleg vináttusambönd.

Af hverju á ég enga vini?

Það eru fleiri en þú sem eru einmana eða eiga enga vini. Lestu um hvernig jafnaldrar þínir hafa tekist á við þessar tilfinningar.

Hvað ef ég fell ekki í hópinn?

Er mikilvægara að falla í hóp fólks með vafasöm gildi eða að vera sjálfum sér samkvæmur?

Rafræn samskipti

Hvað ætti ég að vita um birtingu mynda á netinu?

Að deila uppáhaldsmyndunum þínum á netinu er þægileg aðferð til að halda sambandi við vini og fjölskyldu, en því geta fylgt hættur.

Skynsemi á samskiptasíðum

Þú getur bæði haft skemmtileg og örugg samskipti við vini þína á Netinu.

Hvað ætti ég að vita um textaskilaboð?

Textaskilaboð geta haft áhrif á vináttu og mannorð þitt. Hvernig?

Kurteisi í SMS-samskiptum

Er dónalegt að trufla samræður bara til að athuga SMS? Eða er dónalegt að hunsa SMS bara til að halda áfram að tala við einhvern?

Sambönd og tilhugalíf

Vinátta eða rómantík? – 1. hluti: Hvað merkja þessi skilaboð sem ég fæ?

Fáðu ráð sem geta hjálpað þér að komast að því hvort verið sé að senda þér rómantísk skilaboð eða vinaskilaboð.

Vinir eða kærustupar? – 2. hluti: Hvaða skilaboð gef ég?

Gæti vinur þinn haldið að þú viljir meira en bara vináttu? Skoðaðu þessi góðu ráð.

Þegar vinátta við hitt kynið verður of náin

Telurðu þér trú um að þið séuð bara vinir? Líttu þá á nokkrar meginreglur í Biblíunni til að sjá hvort það gangi upp.

Er þetta ást eða er þetta hrifning?

Reyndu að átta þig á hvað er hrifning og hvað er sönn ást.

Er daður skaðlaus skemmtun?

Hvað er daður nákvæmlega? Hvers vegna daðra sumir? Er það skaðlaus skemmtun?

Er ég tilbúin(n) til að byrja með einhverjum?

Skoðaðu fjögur atriði sem geta hjálpað þér að komast að því hvort þú sért tilbúinn til að byrja með einhverjum.

Er ég tilbúin(n) til að giftast?

Til að svara því þarftu að þekkja sjálfan þig vel. Gerðu heiðarlega sjálfsrannsókn.

Hvernig get ég vitað hvort við pössum saman?

Hvernig geturðu horft undir yfirborðið og séð hver vinur þinn er innst inni?

Ættum við að slíta sambandinu? (1. hluti)

Hjónaband er varanlegt samband. Þú skalt því ekki hunsa tilfinningar þínar ef þú ferð að efast um að kærasti þinn eða kærasta sé sá rétti eða rétta.

Ættum við að hætta saman? (2. hluti)

Það er aldrei auðvelt að slíta sambandi. Hvernig er best að fara að? Hvað getur hjálpað manni eftir sambandsslitin?

Þegar samband endar

Hvernig er hægt að komast yfir sársaukafull sambandsslit?

Að leysa ágreiningsmál

Hvað segir Biblían um reiði?

Er reiði einhvern tíma réttlætanleg? Hvað ættirðu að gera þegar hún blossar upp?

Hamingjurík lífsstefna – að fyrirgefa

Það er hvorki ánægjulegt né heilsusamlegt að vera stöðugt reiður og gramur.