Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

Hvað er rangt við þessa mynd?

Nefndu þrennt á þessari mynd sem passar ekki við frásögu Biblíunnar í Jóhannesi 13:2-14.

1. ․․․․․

2. ․․․․․

3. ․․․․․

TIL UMRÆÐU:

Hvaða eiginleika sýndi Jesús við þetta tækifæri? Hvernig geturðu líkt eftir Jesú í samskiptum þínum við fjölskylduna?

Úr þessu blaði

Svaraðu eftirfarandi spurningum og skrifaðu biblíuversið/versin sem vantar.

BLS. 4 Hvað vita hinir dánu? Prédikarinn 9:________

BLS. 8 Hvað ætlar Guð að gera við dauðann? Jesaja 25:________

BLS. 10 Hvað ætlar Guð að gera við þá sem eyða jörðina? Opinberunarbókin 11:________

BLS. 28 Hvað þurfum við að hafa í huga þegar við veljum okkur tölvuleiki? Efesusbréfið 5:________

Hver er í ætt Jesú?

Skoðaðu vísbendingarnar. Flettu upp ritningarstöðunum. Skrifaðu síðan svarið á punktalínurnar.

4. ․․․․․

VÍSBENDING: Ég var „burt numinn“ til að þurfa ekki að líta dauðann.

Lestu Hebreabréfið 11:5.

5. ․․․․․

VÍSBENDING: Ég lifði lengst allra sem minnst er á í Biblíunni.

Lestu 1. Mósebók 5:27.

6. ․․․․․

VÍSBENDING: Sonur minn smíðaði örkina.

Lestu 1. Mósebók 5:28, 29 og Hebreabréfið 11:7.

SVÖR

1. Jesús þvoði fæturna, ekki hendurnar.

2. Enginn af lærisveinunum hjálpaði Jesú.

3. Jesús þurrkaði einnig fætur lærisveinanna.

4. Enok. — Lúkas 3:37.

5. Metúsala. — Lúkas 3:37.

6. Lamek. — Lúkas 3:36.