Vottar Jehóva bjóða fólki á samkomu.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Október 2016

Tillögur að kynningum

Hugmyndir að kynningum fyrir Vaknið!, boðsmiðana á samkomur og biblíusannindi sem útskýra hvað gerist við dauðann. Búðu til þínar eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Treystu Jehóva af öllu hjarta“

3. kafli Orðskviðanna fullvissar okkur um að Jehóva launi þeim sem treysta á hann. Hvernig geturðu séð hvort þú treystir Jehóva af öllu hjarta?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐ

„Láttu ekki hjartað tælast“

7. kafli Orðskviðanna lýsa því hvernig ungur maður lætur tælast til að syndga þegar hjarta hans víkur frá meginreglum Jehóva. Hvað getum við lært af mistökum hans?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Viska er betri en gull

Í 16. kafla Orðskviðanna kemur fram að það er betra að afla sér visku en gulls. Hvers vegna er viska frá Guði svona dýrmæt?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Gefum góð svör

Gott svar kemur bæði þeim að gagni sem gefur það og söfnuðinum. Hvernig er gott svar?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Vinnum að friði

Það er engin tilviljun að friður ríkir meðal fólks Jehóva Guðs. Við getum sigrast á sterkum tilfinningum með hjálp orðs Guðs og unnið að friði.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Fræð hinn unga um veginn sem hann á að halda“

Hvers vegna er nauðsynlegt að aga börn til þess að þau fái rétta fræðslu? Í 22. kafla Orðskviðanna er að finna áreiðanleg ráð fyrir foreldra.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Notarðu JW.ORG nafnspjöldin?

Notaðu nafnspjöldin við hvert tækifæri til að beina athygli fólks að orði Guðs og vefsetri okkar.