Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ORÐSKVIÐIRNIR 17-21

Vinnum að friði

Vinnum að friði

Það er engin tilviljun að það ríkir friður meðal fólks Jehóva. Þegar ósætti kemur upp verða tilfinningar oft mjög sterkar, en leiðbeiningar í orði Guðs eru enn sterkari.

Þegar á reynir vinna trúir þjónar Guðs að friði með því að ...

19:11

  • halda ró sinni.

18:13, 17

  • ganga úr skugga um að þeir þekki alla málavexti áður en þeir svara.

17:9

  • fyrirgefa þeim af kærleika sem gera á hlut þeirra.