VARÐTURNINN Janúar 2015 | Er Satan til?

Ef Satan er ekki til er ástæðulaust að óttast hann. En ef Satan blekkir mennina í þeim tilgangi að ná þeim á sitt vald er hann hættulegri en flestir halda.

FORSÍÐUEFNI

Er Satan raunveruleg persóna?

Er Satan táknmynd hins illa eða er hann andavera?

FORSÍÐUEFNI

Er Satan bara táknmynd hins illa?

Tvær frásögur Biblíunnar svara þessari spurningu á óyggjandi hátt.

FORSÍÐUEFNI

Er ástæða til að óttast Satan?

Guð lætur í té fjórar gjafir til að hjálpa þér að verjast árásum Satans.

SAMRÆÐUR UM BIBLÍUNA

Hvenær tók ríki Guðs til starfa? (2. hluti)

Spádómur í Biblíunni og draumur sem konungur Babýlonar fékk frá Guði segja nákvæmlega til um hvaða ár það var.

LÍKJUM EFTIR TRÚ ÞEIRRA

„Hvers vegna skyldi ég þá aðhafast svo illt?“

Hvernig stóðst Jósef þrálátar tilraunir eiginkonu Pótífars til að draga hann á tálar?

Biblíuspurningar og svör

Jesús reisti fólk upp til lífs þegar hann var hér á jörð. Hvað gefur það til kynna um loforð hans varðandi framtíðina?

Meira valið efni á netinu

Segir Biblían eitthvað um hjónaband samkynhneigðra?

Höfundur hjónabandsins ætti að vita best hvað gerir hjónaband varanlegt og hamingjuríkt.