VARÐTURNINN Janúar 2010

FORSÍÐUEFNI

Ein ranghugmynd býður annarri heim

Berðu þessar trúarkenningar saman við það sem Biblían sjálf kennir.

FORSÍÐUEFNI

1. ranghugmynd: sálin er ódauðleg

Hvað segir Biblían um ódauðleika sálarinnar?

FORSÍÐUEFNI

2. ranghugmynd: vondir menn þjást í helvíti

Myndi Guð kærleikans virkilega refsa fólki með eilífum þjáningum?

FORSÍÐUEFNI

3. ranghugmynd: allt gott fólk fer til himna

Mun meirihluti góðs fólks búa á himni eða jörðu?

FORSÍÐUEFNI

4. ranghugmynd: Guð er þríeinn

Þá fullyrðingu að þrjár persónur séu í einum Guði er hvergi að finna í Biblíunni. Hvers vegna ekki?

FORSÍÐUEFNI

5. ranghugmynd: María er móðir guðs

Kannaðu upphaf dýrkunar á Maríu og hvað Biblían segir í raun um hana.

FORSÍÐUEFNI

6. ranghugmynd: Guð leyfir að notuð séu líkneski og helgimyndir við tilbeiðslu

Athugaðu hvers vegna Jóhannes postuli varaði kristna menn við notkun líkneskja.

Biblían – Einstök varðveisla í aldanna rás

Lestu um ógnir sem stöfuðu að Biblíunni og hvernig varðveisla hennar fram á okkar dag sannar að hún sé stórmerkileg.