VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Nóvember 2016

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 26. desember 2016 til 29. janúar 2017.

Orð sem hafði mikla þýðingu

Hvaða ávarp, sem Jesús notaði, var talið fela meira í sér en kurteisi?

Uppörvið hvert annað hvern dag

Hvers vegna eigum við að vera uppörvandi? Hvað má læra af því hvernig Jehóva, Jesús og Páll uppörvuðu aðra? Og hvernig er hægt að uppörva aðra á áhrifaríkan hátt?

Við erum skipulögð í samræmi við bók Guðs

Enginn hefur jafn mikla skipulagsgáfu og Jehóva. Ættum við ekki að búast við því að þeir sem tilbiðja hann séu það líka?

Hefurðu miklar mætur á bók Jehóva?

Þjónar Guðs uppskera ríkulega þegar þeir leggja sig alla fram við að fylgja leiðbeiningunum í orði hans og styðja söfnuð hans trúfastlega.

„Verkið er mikið“

Þú hefur þann heiður að mega styðja það.

Kölluð út úr myrkrinu

Í hvaða skilningi lentu þjónar Guðs í myrkri á annarri öld? Hvenær og hvernig tók ljósglæta að skína?

Þau slitu af sér fjötra falstrúarbragðanna

Hvenær slitu þjónar Guðs sig lausa úr klóm Babýlonar?

„Boðberar Guðsríkis í Bretlandi – vaknið!!“

Engin áberandi aukning hafði verið á boðberum í Bretlandi á tíu árum. Hvað varð til þess að loks varð breyting þar á?