Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Notaðu verkfærin af leikni

Notaðu verkfærin af leikni

Reyndur smiður kann að nota verkfærin sín. Á sama hátt veit „verkamaður sem þarf ekki að skammast sín fyrir neitt“ hvernig á að nota verkfærin í verkfærakistunni. (2Tí 2:15) Svaraðu eftirfarandi spurningum til að átta þig á hversu vel þú þekkir nokkur verkfæranna sem við notum í boðuninni.

HLUSTAÐU Á GUÐ OG LIFÐU AÐ EILÍFU

  • Fyrir hverja er þetta verkfæri gert? – mwb17.03 5 gr. 1–2

  • Hvernig geturðu notað það þegar þú kennir biblíunemanda? – km 12.7. 3 gr. 5

  • Hvaða verkfæri er líka nauðsynlegt til að undirbúa nemanda fyrir skírn? – km 12.7. 3 gr. 6

GLEÐIFRÉTTIR FRÁ GUÐI

  • Að hvaða leyti er þetta verkfæri ólíkt öðrum námsritum? – km 13.3. 12 gr. 3–5

  • Hvað ættirðu að reyna að gera þegar þú býður bæklinginn? – km 15.9. 3 gr. 1

  • Hvernig geturðu notað þetta verkfæri þegar þú kennir biblíunemanda? – mwb16.01 8

  • Hvenær ættirðu að skipta yfir í bókina Hvað kennir Biblían? – km 13.3. 15 gr. 10

HVAÐ KENNIR BIBLÍAN?

HVERJIR GERA VILJA JEHÓVA?