Nágrannahjálp

NÁGRANNAHJÁLP

Vottar Jehóva hjálpa til við að hreinsa skóg nálægt Lviv

Hvers vegna leggja þeir sitt að mörkum til samfélagsins með þessum hætti?

NÁGRANNAHJÁLP

Vottar Jehóva hjálpa til við að hreinsa skóg nálægt Lviv

Hvers vegna leggja þeir sitt að mörkum til samfélagsins með þessum hætti?

Traustvekjandi nærvera á Tour de France hjólreiðakeppninni

Á áfangastöðum Tour de France keppninnar stilltu vottar Jehóva upp ritatrillum til að færa fólki boðskap vonar og hughreystingar.

Kærleikur knýr okkur til að hjálpa þegar hamfarir dynja yfir

Vottar Jehóva veita neyðarhjálp í mörgum löndum.

Flóttafólki í Mið-Evrópu veitt hjálp

Flóttafólk þarf meira en efnislega aðstoð. Vottarnir vinna sjálfboðavinnu til að veita huggun og von með því að segja fólki frá vonarboðskap Biblíunnar.

Vottar Jehóva hjálpa til við að fegra Rostov-na-Donú

Borgaryfirvöld Rostov-na-Donú í Rússlandi sendu Vottum Jehóva þakkarbréf fyrir að taka þátt í vorhreinsun borgarinnar.

Farsæld eftir fangelsisvist

Donald, sem sat í fangelsi, skýrir frá því hvernig nám í Biblíunni hjálpaði honum að kynnast Guði, breyta lífi sínu og verða betri eiginmaður.

Slökkviliðsmaður á frívakt bjargar mannslífum

Slökkviliðsmaðurinn Serge Gerardin, einn af vottum Jehóva í Frakklandi, brást skjótt við og hjálpaði til við að bjarga mannslífum þegar hann varð vitni að bílslysi.

Fellibylur á Filippseyjum – trúin veitir styrk í raunum

Þeir sem komust lífs af þegar ofurfellibylurinn Haiyan reið yfir lýsa reynslu sinni.

Flóðin í Alberta-fylki

Hvernig hjálpuðu vottar Jehóva fórnarlömbum flóðanna í Alberta í Kanada?