VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA September 2013

Í þessu blaði er rætt hvernig við getum tekið skynsamlegar ákvarðanir, styrkt sambandið við Jehóva Guð og notið góðs af áminningum hans.

Lærðu af andstæðum

Jesús brá oft upp andstæðum. Við getum líka notað andstæður þegar við kennum öðrum sannleika Biblíunnar.

Áminningar Jehóva eru áreiðanlegar

Áminningar Jehóva hafa alltaf verið þjónum hans til leiðsagnar. Hvers vegna getum við treyst áminningum hans?

Láttu áminningar Jehóva gleðja hjarta þitt

Erum við ánægð með fyrirmæli Jehóva eða finnst okkur þau stundum íþyngjandi? Hvernig getum við treyst að það sé okkur alltaf fyrir bestu að fylgja viturlegum boðum hans?

Hefurðu látið umbreytast?

Hvers vegna þurfa allir kristnir menn að leggja sig fram um að umbreytast? Í hverju er breytingin fólgin og hvernig er hægt að breyta sér?

Taktu skynsamlegar ákvarðanir

Hvernig getum við gengið úr skugga um að ákvarðanir okkar séu í samræmi við vilja Guðs? Hvað getur hjálpað okkur að standa við ákvarðanir okkar?

Við styrkjum sambandið við Guð með því að vera brautryðjendur

Við lítum á hvernig brautryðjandastarf styrkir sambandið við Guð á átta vegu. Hvað geturðu gert til að halda áfram að sinna þessu gefandi starfi?

Spurningar frá lesendum

Hvers vegna grét Jesús áður en hann reisti Lasarus upp frá dauðum, eins og fram kemur í Jóhannesi 11:35?