VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Desember 2017

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 29. janúar til 25. febrúar 2018.

„Ég veit að hann rís upp“

Hvernig getum við verið viss um að upprisa verði í framtíðinni?

,Ég hef von til Guðs‘

Af hverju er upprisan ein af undirstöðukenningum kristinnar trúar?

Manstu?

Hefurðu lesið nýjustu tölublöð Varðturnsins? Kannaðu hve mörgum spurningum þú getur svarað.

Spurningar frá lesendum

Þurftu menn í Ísrael til forna að vera með frumburðarrétt til að geta verið ættfeður Messíasar?

Spurningar frá lesendum

Geta kristin hjón litið á lykkjuna sem ákjósanlega getnaðarvörn?

Foreldrar – hjálpið börnunum að hljóta visku svo að þau bjargist

Margir foreldrar í söfnuðinum hafa vissar áhyggjur þegar barn þeirra vill vígjast og skírast. Hvernig geta þeir hjálpað barninu að hljóta visku svo að það bjargist?

Unglingar – „vinnið að björgun ykkar“

Ungt fólk ætti ekki að veigra sér við að skírast þó að það sé alvarlegt skref.

ÆVISAGA

Það sem ég yfirgaf til að fylgja meistaranum

Felix Fajardo var aðeins 16 ára þegar hann ákvað að gerast lærisveinn Krists. Meira en 70 árum síðar sér hann alls ekki eftir að hafa fylgt meistaranum hvert sem hann leiddi hann.

Efnisskrá Varðturnsins 2017

Þessi listi auðveldar þér að finna greinar sem birtust í Varðturninum 2017.