Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Efnisskrá Varðturnsins 2017

Efnisskrá Varðturnsins 2017

Á eftir heiti greinar er tilgreint hvenær hún birtist.

BIBLÍAN

 • Að hafa sem mest gagn af biblíulestri, nr. 1

 • Af hverju svona margar útgáfur? nr. 6

 • Elias Hutter og biblíur hans á hebresku, nr. 4

 • Enn eitt sönnunargagn (Tatnaí var til), nr. 3

 • Misskilningur varðandi Biblíuna, nr. 1

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

 • Ég trúði ekki að Guð væri til (Andreas Golec), nr. 5

 • Hafnabolti átti hug minn og hjarta (Samuel Hamilton), nr. 3

 • Mig langaði ekki til að deyja (Yvonne Quarrie), nr. 1

JEHÓVA

 • Veldur Guð þjáningum? nr. 1

 • Þiggja mestu gjöf Guðs? nr. 2

JESÚS KRISTUR

 • Hvernig leit Jesús út? nr. 6

 • Var líking Jesú um „hundana“ móðgandi? nr. 5

KRISTILEGT LÍF OG EIGINLEIKAR

 • Að vinna baráttuna um hugann, júlí

 • Er gerð krafa um einlífi til þjóna Guðs? nr. 2

 • Gleðin sem fylgir gjafmildi, nr. 2

 • Kærleikur – dýrmætur eiginleiki, ág.

 • Leysir þú úr ágreiningi og stuðlar að friði? júní

 • Rétt viðhorf til mistaka, nr. 6

 • Þegar vináttan er í hættu, mars

 • Ættu kristnir menn að halda jól? nr. 6

NÁMSGREINAR

 • Að afklæðast hinum gamla manni og halda sig frá honum, ág.

 • Að hjálpa börnum innflytjenda, maí

 • Að íklæðast hinum nýja manni og viðhalda honum, ág.

 • „Dómari allrar jarðarinnar“ gerir alltaf það sem er rétt, apr.

 • „Efndu það sem þú lofar“, apr.

 • Einbeitum okkur að andlegum fjársjóðum, júní

 • „Elskar þú mig meira en þessa?“ maí

 • „Elskum ... í verki og sannleika“, okt.

 • Ertu fús til að bíða þolinmóður? ág.

 • ,Ég hef von til Guðs‘, des.

 • „Ég veit að hann rís upp“, des.

 • Forðastu hugsunarhátt heimsins, nóv.

 • Foreldrar – hjálpið börnunum að hljóta visku svo að þau bjargist, des.

 • „Friður Guðs ... er æðri öllum skilningi“, ág.

 • Frjálsi viljinn er dýrmæt gjöf, jan.

 • Fyrirætlun Jehóva nær fram að ganga, febr.

 • „Grátið með grátendum“, júlí

 • „Hann ... láti öll áform þín lánast“, júlí

 • Hefur þú sömu tilfinningu og Jehóva fyrir réttlæti? apr.

 • Hjálpum flóttamönnum að þjóna Jehóva með gleði, maí

 • Hvað hverfur þegar ríki Guðs kemur? apr.

 • Hver leiðir þjóna Guðs nú á dögum? febr.

 • Hvers vegna skiptir enn þá máli að vera hógvær? jan.

 • Hvers vegna ættirðu að lofa Jehóva? júlí

 • Jehóva hughreystir okkur í öllum raunum okkar, júní

 • Jehóva leiðir þjóna sína, febr.

 • Lausnarfórnin – fullkomin gjöf frá föðurnum, febr.

 • Látið ekkert hafa af ykkur sigurlaunin, nóv.

 • Látum kærleika okkar ekki kólna, maí

 • Leitar þú hælis hjá Jehóva? nóv.

 • Líkjum eftir Jehóva og sýnum meðaumkun, sept.

 • Líkjum eftir réttlæti Jehóva og miskunn, nóv.

 • Læturðu það sem ritað er hafa áhrif á hjarta þitt? mars

 • Megi fúsleiki þinn vera Jehóva til lofs, apr.

 • Misstu ekki sjónar á því sem mestu máli skiptir, júní

 • „Orð Guðs er ... kröftugt“, sept.

 • „Orð Guðs vors varir að eilífu“, sept.

 • Sannleikurinn ,færir ekki frið heldur veldur sundrungu‘, okt.

 • Stríðsvagnar og kóróna vernda þig, okt.

 • Styðjum drottinvald Jehóva, júní

 • Syngjum af gleði, nóv.

 • Sýnir Sakaría – hvernig snerta þær þig? okt.

 • Sýnum trú og tökum skynsamlegar ákvarðanir, mars

 • Sækjumst eftir sönnum auði, júlí

 • Temdu þér sjálfstjórn, sept.

 • Treystu Jehóva og gerðu gott, jan.

 • Unglingar – „vinnið að björgun ykkar“, des.

 • Veittu þeim heiður sem heiður ber, mars

 • ,Vertu hughraustur – nú skaltu hefjast handa‘, sept.

 • ,Það skalt þú fá í hendur trúum mönnum‘, jan.

 • Þjónaðu Jehóva af öllu hjarta, mars

 • Þú getur verið hógvær þegar á reynir, jan.

SPURNINGAR FRÁ LESENDUM

 • Geta kristin hjón litið á lykkjuna sem ákjósanlega getnaðarvörn? des.

 • Hvers vegna er munur á frásögum Matteusar og Lúkasar af fyrstu æviárum Jesú? ág.

 • Jehóva ,lætur ekki reyna okkur um megn fram‘ (1Kor 10:13), febr.

 • Við hæfi að eiga skotvopn til að verja hendur sínar? júlí

 • Þurfti að vera með frumburðarrétt til að geta verið ættfaðir Messíasar? des.

VOTTAR JEHÓVA

 • Að aðlagast nýja söfnuðinum, nóv.

 • ,Af meiri ákafa og kærleika en nokkru sinni fyrr‘ (mót 1922), maí

 • Buðu sig fram í Tyrklandi, júlí

 • Buðu sig fúslega fram (einhleypar systur), jan.

 • Eitt kærleiksverk, okt.

 • „Enginn vegur er of erfiður eða of langur“ (Ástralía), febr.

 • „Hvenær verður næsta mót?“ (Mexíkó), ág.

 • „Sá sem er örlátur hlýtur blessun“ (framlög), nóv.

 • Það er ánægjulegt að lifa einföldu lífi, maí

ÝMISLEGT

 • Að losna undan þrælkun, nr. 2

 • Áhyggjur og kvíði, nr. 4

 • Besta gjöfin, nr. 6

 • Biblíunafn á fornri leirkrukku, mars

 • „Blessuð séu hyggindi þín“ (Abígail), júní

 • Einhvern tíma friður um allan heim? nr. 5

 • Englar – eru þeir til? nr. 5

 • Gajus hjálpaði bræðrum sínum, maí

 • Geturðu horft fram hjá ytra útliti? júní

 • Guð kallaði hana „prinsessu“ (Sara), nr. 5

 • Hann var Guði þóknanlegur (Enok), nr. 1

 • Hvað er Harmagedón? nr. 6

 • Hvað segir Biblían um lífið og dauðann? nr. 4

 • Hvernig var eldur fluttur milli staða til forna? jan.

 • Hvers vegna fordæmdi Jesús það að sverja eiða? okt.

 • Jósef frá Arímaþeu, okt.

 • Lifum við á „síðustu dögum“? nr. 2

 • Paradís á jörð – ímyndun eða veruleiki? nr. 4

 • Ráð Páls um að seinka sjóferð (Post 27), nr. 5

 • Réttlæti nokkurn tíma ríkja um allan heim? nr. 3

 • Riddararnir fjórir, nr. 3

 • Smæsti stafur hebreska stafrófsins, nr. 4

 • Voru kaupmenn, sem seldu dýr í musterinu, ræningjar? júní

 • Þegar ástvinur er með banvænan sjúkdóm, nr. 4

 • Þjáningar, nr. 1

 • „Þú ert kona fríð sýnum“ (Sara), nr. 3

ÆVISÖGUR

 • Blessun hlýst af því að gera það sem Jehóva biður um (Olive Matthews), okt.

 • Ég hef fengið að starfa með trúum þjónum Jehóva (David Sinclair), sept.

 • Guð sýndi okkur einstaka góðvild á marga vegu (Douglas Guest), febr.

 • Heyrnarleysi hefur ekki aftrað mér að kenna öðrum (Walter Markin), maí

 • Samneyti við vitra menn hefur verið mér til góðs (William Samuelson), mars

 • Staðráðinn í að vera hermaður Krists (Demetríos Psarras), apr.

 • Það sem ég yfirgaf til að fylgja meistaranum (Felix Fajardo), des.

 • Þolgæði í prófraunum leiðir til blessunar (Pavel Sívúlskíj), ág.