Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VAKNIÐ! Nr. 3 2018 | Hjálp fyrir syrgjendur

Hvar finnum við hjálp til að takast á við sorg?

Í þessu blaði er rætt um hverju megi búast við þegar ástvinur deyr og hagnýt ráð til að lina sorgina.

 

Sársaukinn við að missa ástvin

Fátt veldur meiri streitu og sorg en að missa maka, ættingja eða náinn vin. Hugleiddu það sem sérfræðingar og þeir sem hafa misst ástvin segja um málið.

Við hverju má búast?

Hvaða tilfinningar og erfiðleika er algengt að þurfa að kljást við eftir andlát ástvinar?

Að vinna úr sorginni – það sem þú getur gert núna

Margir hafa getað tekist á við sorgina sem fylgir því að missa ástvin með því að fylgja nokkrum grundvallaratriðum.

Besta hjálpin fyrir syrgjendur

Biblían hefur að geyma bestu hjálpina fyrir syrgjendur.

Í þessu blaði: Hjálp fyrir syrgjendur

Í þessu tölublaði Vaknið! er að finna hughreystingu og hagnýt ráð fyrir þá sem syrgja.