Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VAKNIÐ! Nr. 2 2017 | Dulræn fyrirbæri – hvað býr að baki þeim?

Nú á tímum eru yfirnáttúrulegar sögupersónur eins og galdramenn, nornir og vampírur vinsælar í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.

Heldur þú að þetta sé bara skaðlaus skemmtun eða er þetta varasamt?

Þetta tölublað af Vaknið! fjallar um það hvers vegna fólk heillast af því sem er yfirnáttúrulegt og hvað býr þar að baki.

 

FORSÍÐUEFNI

Dulræn fyrirbæri vekja forvitni

Galdrakarlar, nornir, vampírur, andsetið fólk og draugar eru sum af þeim yfirnáttúrulegu fyrirbærum sem vekja forvitni fólks. Hvað er svona heillandi við þetta?

FORSÍÐUEFNI

Hvað segir Biblían um dulspeki?

Þótt margir séu í vafa um hverju þeir eigi að trúa þegar kemur að dulspeki og yfirnáttúrulegum fyrirbærum er Biblían afdráttarlaus þegar kemur að slíku. Hvað segir Biblían um þetta efni og hvers vegna er hún svona afdráttarlaus?

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Lendingaraðferð býflugunnar

Hvers vegna er tilvalið að nýta þessa aðferð í sjálfstýringu fyrir flygildi?

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Þegar foreldri deyr

Að missa foreldri er heilmikið áfall. Hvað getur hjálpað ungu fólki að takast á við tilfinningarótið sem fylgir í kjölfarið?

Þegar börn syrgja

Hvernig hjálpaði Biblían þremur ungmennum að takast á við ástvinamissi?

LÖND OG ÞJÓÐIR

Heimsókn til Spánar

Spánn er fjölbreytilegt land bæði hvað varðar landslag og mannlíf. Á Spáni er framleitt meira af einni tiltekinni vöru, sem notuð er til matargerðar, en í nokkru öðru landi í heiminum.

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Krossinn

Margir líta á krossinn sem tákn kristninnar. Dó Jesús á krossi? Notuðu lærisveinar Jesú krossinn í guðsdýrkun sinni?

Myndir þú vilja skilja Biblíuna?

Kannaðu hvað er nauðsynlegt og hvað er ekki nauðsynlegt til að geta skilið boðskap hennar.

Meira valið efni á netinu

Hvernig get ég tekist á við áföll?

Ungmenni segja frá hvað hjálpaði þeim að takast á við áföll.

Eru illir andar til?

Hverjir eru illu andarnir? Hvaðan koma þeir?