Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 RÁÐ VIÐ STREITU

Hvað veldur streitu?

Hvað veldur streitu?

Heilbrigðisstofnunin Mayo Clinic segir: „Flest fullorðið fólk segist finna fyrir sífellt meiri streitu. Líf fólks nú á dögum einkennist af breytingum og óvissu.“ Nokkur dæmi um breytingar og óvissu sem valda streitu eru:

  • skilnaðir

  • ástvinamissir

  • alvarleg veikindi

  • alvarleg slys

  • glæpir

  • þétt dagskrá

  • hamfarir – af völdum manna eða náttúrunnar

  • álag í skóla eða vinnu

  • áhyggjur af fjárhag og vinnu