Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 46–47 |

Fæða á tímum hungursneyðar

Fæða á tímum hungursneyðar

47:13, 16, 19, 20, 23–25

Nú á dögum þjáist heimurinn af andlegu hungri. (Am 8:11) Jehóva sér okkur fyrir andlegri fæðu í ríkum mæli fyrir milligöngu Jesú Krists.

  • Biblíutengt lesefni.

  • Safnaðarsamkomur.

  • Mót.

  • Hljóðritað efni.

  • Myndbönd.

  • JW.ORG.

  • Sjónvarp Votta Jehóva.

Hverju fórna ég til að nýta mér að staðaldri það sem Jehóva býður okkur?