VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Apríl 2024

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 10. júní–​7. júlí 2024.

NÁMSGREIN 14

Sækjum fram til þroska

Námsefni fyrir vikuna 10.–16. júní 2024.

NÁMSGREIN 15

Styrkjum traust okkar til safnaðar Jehóva

Námsefni fyrir vikuna 17.–23. júní 2024.

NÁMSGREIN 16

Hvernig getum við aukið gleðina í boðuninni?

Námsefni fyrir vikuna 24.–30. júní 2024.

NÁMSGREIN 17

Yfirgefum aldrei andlegu paradísina

Námsefni fyrir vikuna 1.–7. júlí 2024

ÆVISAGA

Veikleikar mínir upphefja mátt Jehóva

Bróðir Erkki Mäkelä segir frá hvernig Jehóva hjálpaði honum að takast á við erfiðleika í þjónustunni í fullu starfi, til dæmis þegar hann þjónaði sem trúboði á svæðum í Kólumbíu þar sem skæruliðar réðu ríkjum.

Vissir þú?

Hvers vegna voru útlendingar í her Davíðs konungs?