Persónuverndarstillingar

Við notum vefkökur og álíka tækni til að upplifun þín verði sem best. Sumar vefkökur eru nauðsynlegar og þeim er ekki hægt að hafna. Aðrar vefkökur geturðu valið að samþykkja eða hafna en þær notum við aðeins til að auka notagildi síðunnar. Gögnin verða aldrei seld eða notuð í markaðsskyni. Nánari upplýsingar er að finna á síðunni Notkun vefkakna og tengdrar tækni í söfnuði Votta Jehóva um allan heim. Þú getur breytt stillingunum hvenær sem er í persónuverndarstillingunum.

Þjóðfélagsstaða

Þjóðfélagsstaða

Gerir þjóðerni, ætterni eða efnahagur einhvern æðri í augum Guðs?

Pos 17:26, 27; Róm 3:23–27; Ga 2:6; 3:28

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Jóh 8:31–40 – Sumir Gyðingar eru stoltir yfir að kalla Abraham forföður sinn en Jesús ávítar þá og segir að þeir hegði sér engan vegin eins og Abraham gerði.

Er einhver grundvöllur fyrir því að líta niður á fólk sem er af öðrum kynþætti eða þjóðerni?

Jóh 3:16; Róm 2:11

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Jón 4:1–11 – Jehóva er þolinmóður og kennir Jónasi að sýna miskunn í garð Nínívebúa, fólks af öðru þjóðerni.

    • Pos 10:1–8, 24–29, 34, 35 – Pétur postuli lærir að hann á ekki að líta á fólk af þjóðunum sem óhreint. Hann hjálpar Kornelíusi og fjölskyldu hans að verða fyrstu óumskornu þjónar Guðs af þjóðunum.

Ættu ríkir þjónar Guðs að líta á sig sem æðri öðrum eða vænta þess að komið sé betur fram við sig en aðra?

Eru umsjónarmenn æðri öðrum og mega þeir vera kröfuharðir?

2Kor 1:24; 1Pé 5:2, 3

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 5Mó 17:18–20 – Jehóva segir að engin konungur í Ísrael ætti að upphefja sjálfan sig yfir Ísraelsmenn, sem eru bræður hans í augum Guðs.

    • Mr 10:35–45 – Jesús leiðréttir postula sína fyrir að leggja of mikla áherslu á valdastöður. (Sjá einnig skýringu við Mr 10:42 í Nýheimsþýðingu Biblíunnar á ensku, „lord it over them“.)

Hvað ræður því hvort einhver hafi velþóknun Guðs?

Ættu kristnir menn að reyna að breyta landslögum sem þeim finnst óréttlát?

Ef 6:5–9; 1Tí 6:1, 2

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Jóh 6:14, 15 – Fólkinu finnst að Jesús myndi vera góður í að leysa vandamál þjóðarinnar en hann neitar að vera gerður að jarðneskum konungi.