Þjóðfélagsstaða
Gerir þjóðerni, ætterni eða efnahagur einhvern æðri í augum Guðs?
Pos 17:26, 27; Róm 3:23–27; Ga 2:6; 3:28
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
Jóh 8:31–40 – Sumir Gyðingar eru stoltir yfir að kalla Abraham forföður sinn en Jesús ávítar þá og segir að þeir hegði sér engan vegin eins og Abraham gerði.
-
Er einhver grundvöllur fyrir því að líta niður á fólk sem er af öðrum kynþætti eða þjóðerni?
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
Jón 4:1–11 – Jehóva er þolinmóður og kennir Jónasi að sýna miskunn í garð Nínívebúa, fólks af öðru þjóðerni.
-
Pos 10:1–8, 24–29, 34, 35 – Pétur postuli lærir að hann á ekki að líta á fólk af þjóðunum sem óhreint. Hann hjálpar Kornelíusi og fjölskyldu hans að verða fyrstu óumskornu þjónar Guðs af þjóðunum.
-
Ættu ríkir þjónar Guðs að líta á sig sem æðri öðrum eða vænta þess að komið sé betur fram við sig en aðra?
Sjá einnig 5Mó 8:12–14; Jer 9:23, 24.
Eru umsjónarmenn æðri öðrum og mega þeir vera kröfuharðir?
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
5Mó 17:18–20 – Jehóva segir að engin konungur í Ísrael ætti að upphefja sjálfan sig yfir Ísraelsmenn, sem eru bræður hans í augum Guðs.
-
Mr 10:35–45 – Jesús leiðréttir postula sína fyrir að leggja of mikla áherslu á valdastöður. (Sjá einnig skýringu við Mr 10:42 í Nýheimsþýðingu Biblíunnar á ensku, „lord it over them“.)
-
Hvað ræður því hvort einhver hafi velþóknun Guðs?
Ættu kristnir menn að reyna að breyta landslögum sem þeim finnst óréttlát?
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
Jóh 6:14, 15 – Fólkinu finnst að Jesús myndi vera góður í að leysa vandamál þjóðarinnar en hann neitar að vera gerður að jarðneskum konungi.
-